30 ára afmæli
Reitir fagna 30 ára afmæli um þessar mundir. Reitir rekja upphaf sitt til byggingar Kringlunnar árið 1987 og hefur saga Reita og Kringlunnar verið samofin síðan.
19.10.2017
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.