Nærandi vinnuumhverfi til leigu fyrir framsýn fyrirtæki

Skrunaðu

reitir-backdrop

Hvernig getum við aðstoðað?

Skrifstofuhúsnæði til leigu

Engin uppgerð, í mesta lagi uppgerð hús.

Verslunarhúsnæði til leigu

Stærðin skiptir máli þegar kemur að verslunum.

Viðhald og endurbætur

Þarfnast húsnæðið viðhalds eða kallar reksturinn á breytingar?

Hjá Reitum finnur þú rétta atvinnuhúsnæðið til leigu

Reitir fasteignafélag

Hjá okkur finnur þú rétt húsnæði

Starfsemi okkar felst í eignarhaldi á atvinnuhúsnæði sem leigt er til fjölbreyttra fyrirtækja og stofnana. Við leggjum áherslu á að sníða fasteignir að þörfum rekstraraðila og byggjum þannig upp traust langtímasambönd við okkar viðskiptavini.

Eignasafn Reita er um 460 þúsund fermetrar og samanstendur af um 135 eignum sem er að stærstum hluta verslunar- og skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Reitir vinna að uppbyggingu nokkurra verðmætra þróunarreita. Sú vinna er drifin áfram af hugsjón um meiri sjálfbærni í skipulagi og húsnæði.

Skoða húsnæði til leigu

Lífið í fasteignum Reita

Eignaskýrsla fyrri árshelmings komin út
JYSK og Bónus fyrst til að tryggja sér húsnæði í Korputúni
Jóhanna B. Hansen sviðsstjóra Umhverfissviðs Mosfellsbæjar, Birgir Þór Birgisson framkvæmdastjóri Þróunar hjá Reitum, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Guðni Aðalsteinsson forstjóri Reita, Ingveldur Ásta Björnsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptavina hjá Reitum og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir starfandi deildarstjóri Eignasjóðs Mosfellsbæjar
Gatnagerð hafin í Korputúni

Fjölbreytt og vandað safn atvinnuhúsnæðis

Korputún

Við þróum nýjan atvinnukjarna þar sem sjálfbærni er lykilstefið í hönnun og ákvarðanatöku.

Á korputúni verður húsnæði frá 500 til 6000 fermetrar að stærð. Atvinnukjarninn verður skipulagður fyrir fjölbreytta atvinnustarfsemi, s.s. skrifstofur, verslun og þjónustustarfsemi.

Skipulagið gerir ráð fyrir 90 þúsund fermetrum af atvinnuhúsnæði í um 30 byggingum og því örugglega rými fyrir þitt fyrirtæki. 

Skoða korputún
Mögulegt útlit Borgarlínuáss í Korputúni. Mynd: Björn Arkís febrúar 2020