Fréttir
Það helsta
Í eignaskýrslu er fjallað um dreifingu tekna m.t.t. staðsetningar, tegundar húsnæðis og samsetningar leigutaka, ásamt tölulegum upplýsingum um allar fasteignir og umfjöllun um þróunareignir.
JYSK hefur gengið frá viljayfirlýsingu við Reiti um kaup á lóðum og Bónus hefur undirritað viljayfirlýsingu um nýtt verslunarhúsnæði í hverfinu.
Fleiri fréttir
Tvö stór fyrirtæki a smásölumarkaði hafa tryggt sér samtals um 20 þúsund fermetra húsnæði a svæðinu.
Viðurkenninguna veittu Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland.
Uppgjör Reita fyrir fyrri árshelming var birt í dag og er í takti við útgefnar horfur.
Suðurlandsbraut 34, oft kallað Orkuhúsið, er nú í viðamiklu endurbótaferli sem miðar að því að sérsníða það að nýrri starfsemi.
Menningar - og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Kringluna á dögunum.
Í kjölfar stefnumótunarvinnu og nýrrar stefnu um kraftmikinn vöxt á næstu árum hefur Reitir fasteignafélag innleitt nýtt skipurit. Nýju skipuriti er ætlað að efla vöxt félagsins með skýrri verkaskiptingu og skilvirkum ákvörðunartökuferlum.