Fréttir
Það helsta
Reitir fasteignafélag hefur hlotið endurnýjaða viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2024.
Reitir hafa undirritað samkomulag um kaup félagsins á fasteignum í atvinnuhúsnæði að Tónahvarfi 3 í Kópavogi.
Um er að ræða samtals um 5.300 fm iðnaðarhúsnæði við Vesturvör og verslunarrými við Hafnarbraut.
Fleiri fréttir
Margrét mun leiða nýtt þjónustuteymi hjá Reitum
Í eignaskýrslu er fjallað um dreifingu tekna m.t.t. staðsetningar, tegundar húsnæðis og samsetningar leigutaka, ásamt tölulegum upplýsingum um allar fasteignir og umfjöllun um þróunareignir.
JYSK hefur gengið frá viljayfirlýsingu við Reiti um kaup á lóðum og Bónus hefur undirritað viljayfirlýsingu um nýtt verslunarhúsnæði í hverfinu.
Tvö stór fyrirtæki a smásölumarkaði hafa tryggt sér samtals um 20 þúsund fermetra húsnæði a svæðinu.
Viðurkenninguna veittu Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland.
Uppgjör Reita fyrir fyrri árshelming var birt í dag og er í takti við útgefnar horfur.