Fréttir
Það helsta
Kringlan verslunarmiðstöð hefur hlotið tilnefningu til Revo´s verðlauna fyrir vel heppnaðar framkvæmdir.
Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu. Í partyland fæst allt fyrir veisluna eða partýið.
Fleiri fréttir
Reitir fasteignafélag hefur hlotið endurnýjaða viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2023.
Þrjár stærstu merkjavöru outlet verslanir landsins opna í endurnýjuðum Holtagörðum á morgun, 26. október
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók formlega við fyrsta gjafakorti Kringlunnar í dag og verslaði með því í snyrtivörudeild Hagkaupa.
Reitir hlutu endurnýjaða viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti.
Reitir fóru fyrir skipulagsgerð á Reitnum sem hefur nú verið seldur að skrifstofubyggingunni undanskilinni.