Fréttir

30 ára afmæli

Reitir fagna 30 ára afmæli um þessar mundir. Reitir rekja upphaf sitt til byggingar Kringlunnar árið 1987 og hefur saga Reita og Kringlunnar verið samofin síðan.

Borgarbókasafn í Spönginni

í Spönginni er bjart og notalegt bókasafn og menningarhús.

Te og kaffi leigir veitingahúsnæði í Kringlunni

Kaffihús Te og Kaffi í Kringlunni nær milli Bíógangs og Stjörnutorgs. Þar er hægt að drekka kaffi og njóta ýmissa veitinga í notalegu umhverfi.

Endurnýjun hjá Opnum kerfum

Opin kerfi hefur verið til húsa að Höfðabakka 9 frá upphafi. Nýverið var húsnæði þeirra endurnýjað með velferð starfsmanna og umhverfisvernd að leiðarljósi.

Rabarbararækt á skrifstofusvölum í 101

Þegar Furðuverk tók að sér að hanna skrifstofur Kolibri að Laugavegi 26 var vellíðan starfsfólks og skapandi vinnuumhverfi markmiðið.

Frábært bókakaffi í miðbænum

Iða, kaffihús og bókaverslun, er staðsett í vandlega endurnýjuðu sögufrægu húsi við Vesturgötu 2a í Reykjavík

Amerísk stemning í Austurstræti

Amerískur matur, viskí, kokteil­ar og amerískur bjór í frosnum glösum.

Sögufræg hús í miðbænum fá söguskýringarskilti

Nýverið voru settir sögu­skýringarplattar á nokkur hús í miðbænum. Reitir fasteignafélag vann verkefnið í samvinnu við Minjavernd og Minjasafn Reykjavíkur.

Samstarf Reita og UNICEF síðan 2004

Reitir hafa verið einn af stærri stuðningsaðilum UNICEF og UN Women síðan Miðstöð Sameinuðu þjóðanna tók til starfa hérlendis árið 2004.

Reitir styðja atvinnumál einhverfra með Specialisterne

Reitir styðja Specialisterne, sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi á Íslandi.

Vistvænni byggingar með Grænni byggð

Reitir eru stoltir aðilar að Grænni byggð, Icelandic Green Building Council, samstarfsvettvangi um vistvæna þróun manngerðs umhverfis á Íslandi.

Reitir á meðal stofnaðila að Votlendissjóðnum

Votlendissjóðurinn var stofnaður með það að markmiði að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Nordic Built sáttmálinn í hávegum hafður

Reitir hafa undirritað Nordic Built sáttmálann sem snýst um að gera manngert umhverfi sjálfbært og vistvænt.

Skuldbinding um aðgerðir loftlagsmálum

Reitir ásamt rúmlega 100 öðrum fyrirtækjum og stofnunum hafa undirritað yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum. Í því felst skuldbinding um minnkuð loftslagsáhrif og minni losun úrgangs.