Fréttir

Reitir styðja atvinnumál einhverfra með Specialisterne

Reitir styðja Specialisterne, sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði að bæta atvinnumál einstaklinga á einhverfurófi á Íslandi.

Vistvænni byggingar með Grænni byggð

Reitir eru stoltir aðilar að Grænni byggð, Icelandic Green Building Council, samstarfsvettvangi um vistvæna þróun manngerðs umhverfis á Íslandi.

Reitir á meðal stofnaðila að Votlendissjóðnum

Votlendissjóðurinn var stofnaður með það að markmiði að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Nordic Built sáttmálinn í hávegum hafður

Reitir hafa undirritað Nordic Built sáttmálann sem snýst um að gera manngert umhverfi sjálfbært og vistvænt.

Skuldbinding um aðgerðir loftlagsmálum

Reitir ásamt rúmlega 100 öðrum fyrirtækjum og stofnunum hafa undirritað yfirlýsingu um aðgerðir í loftslagsmálum. Í því felst skuldbinding um minnkuð loftslagsáhrif og minni losun úrgangs.