Fréttir

NEW YORKER opnar í Kringlunni

Alþjóðlega tískuvörukeðjan NEW YORKER opnar í nóvember nýja og stórglæsilega verslun í Kringlunni. Verslunin verður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem verslunin Zara var áður til húsa.

Gengið hefur verið frá kaupum á Vínlandsleið

Öllum fyrirvörum vegna kaupa á Vínlandsleið ehf. hefur verið aflétt og fer yfirtaka félagsins fram þann 1. september 2018.

Rammaskipulag Kringlunnar samþykkt í Borgarráði

Gert er ráð fyrir 160 þús. nýjum fermetrum sem munu mynda öflugt borgarhverfi með blöndu af íbúðum, verslun og þjónustu, menningu og listastarfsemi. Fjöldi íbúða getur orðið 800 til 1.000 talsins á þessu 13 hektara svæði sem verður byggt upp í áföngum.

Vistvera opnar í Grímsbæ

Við bjóðum nýja krambúð með plastlausar neysluvörur velkomna til starfa í Grímsbæ.

BOX - Skeifan opnar 7. júní

Í BOX í Skeifunni verður fjöldi söluaðila bæði í mat og drykk, einnig verður á svæðinu risaskjár, frábær tónlistaratriði og pop up búðir. BOX - Skeifunni verður opin alla fimmtudaga – sunnudaga frá 7. júní – 29. júlí.

ÍAV flytja í nýtt húsnæði

Íslenskir aðalverktakar, sem hafa verið til húsa í Höfðabakka 9 um árabil, hafa gert nýjan langtímaleigusamning við Reiti um annað húsnæði á svæðinu.

Reitir á meðal stofnaðila að Votlendissjóðnum

Votlendissjóðurinn var stofnaður með það að markmiði að stuðla að endurheimt votlendis og draga með því úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Kaup á félagi með fasteignir við Vínlandsleið

Reitir hafa ákveðið að ganga til samninga við eigendur Vínlandsleiðar ehf., um kaup Reita á félaginu. Félagið á rúmlega 18.000 leigufermetra af vönduðu húsnæði. Þessar fasteignir eru Vínlandsleið 2-4, 6-8, 12-14 og 16 auk Norðlingabrautar 14.

Reitir fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum

Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti hefur endurnýjað viðurkenningu Reita sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum fyrir tímabilið 2017 til 2018.

Myndband um þróun Kringlureitsins

Myndband neðar á síðunni sýnir hugmyndir Reita um framtíðarþróun Kringlureitsins.

BOX "Street food" í Skeifunni sumar 2018

Street food markaður, pop up verslanir, HM á risakjá, tónleikar og fjölskylduskemmtun verður í BOX - Skeifunni í sumar.

Brandtex opnar í Kringlunni

Brandtex, tískuverslun fyrir Konur hefur opnað á 2. hæð í Kringlunni.

Ísbúð Huppu opnar í Kringlunni

Fjórða Huppu ísbúðin tók til starfa í Kringlunni á dögunum.

Verslun Rauða krossins í Kringlunni

Reitir styðja Rauða krossinn með verslunarrými í Kringlunni.

Sköpunarkraftur í Höfðabakka

Sendiráðið vefstofa er til húsa að Höfðabakka 9. Húsnæðið var endurnýjað algjörlega að þeirra þörfum og niðurstaðan varð bjart, hresst og skapandi skrifstofuhúsnæði fyrir þessa framsæknu vefstofu. Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði þetta rými sem Sendiráðið leigir hjá Reitum.

Snyrtilegt hjá Ágústu í Faxafeni

Snyrtistofan Ágústa opnaði nýverið í endurnýjuðu húsnæði að Faxafeni 5, klæðskerasniðnu að starfseminni.

Reykjavíkurborg og Reitir undirrita viljayfirlýsingu um uppbyggingu á Kringlureit

Undirbúningur að uppbyggingu er þegar hafinn, unnið er í anda vinningstillögu í hugmyndasamkeppni sem haldin var um Kringlusvæðið. Á milli 140-170 þúsund fermetra uppbygging er möguleg á reitnum. Áætlað að uppbygging hefjist árið 2019.

Nespresso opnar í Kringlunni

Nespresso hefur opnað glæsilega verslun í Kringlunni. Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Reitir bjóða Nespresso velkomna til starfa í Kringlunni.

Ný Next verslun í Kringlunni

Next hefur opnað nýja verslun á 2. hæð í Kringlunni. Í nýju búðinni, sem er við hlið H&M í norðurenda Kringlunnar, er boðið upp á fatnað fyrir alla fjölskylduna.

Niðurstaða hugmyndasamkeppni um skipulag Kringlusvæðis

Reykjavíkurborg og Arkitektafélag Íslands í samvinnu við Reiti fasteignafélag efndu til hugmyndasamkeppni um Kringlusvæðið. Alls bárust fimm hugmyndir að skipulagi svæðisins en tillaga Kanon arkitekta varð hlutskörpust.

30 ára afmæli

Reitir fagna 30 ára afmæli um þessar mundir. Reitir rekja upphaf sitt til byggingar Kringlunnar árið 1987 og hefur saga Reita og Kringlunnar verið samofin síðan.

Borgarbókasafn í Spönginni

í Spönginni er bjart og notalegt bókasafn og menningarhús.

Te og kaffi leigir veitingahúsnæði í Kringlunni

Kaffihús Te og Kaffi í Kringlunni nær milli Bíógangs og Stjörnutorgs. Þar er hægt að drekka kaffi og njóta ýmissa veitinga í notalegu umhverfi.

Endurnýjun hjá Opnum kerfum

Opin kerfi hefur verið til húsa að Höfðabakka 9 frá upphafi. Nýverið var húsnæði þeirra endurnýjað með velferð starfsmanna og umhverfisvernd að leiðarljósi.

Rabarbararækt á skrifstofusvölum í 101

Þegar Furðuverk tók að sér að hanna skrifstofur Kolibri að Laugavegi 26 var vellíðan starfsfólks og skapandi vinnuumhverfi markmiðið.

Frábært bókakaffi í miðbænum

Iða, kaffihús og bókaverslun, er staðsett í vandlega endurnýjuðu sögufrægu húsi við Vesturgötu 2a í Reykjavík

Amerísk stemning í Austurstræti

Amerískur matur, viskí, kokteil­ar og amerískur bjór í frosnum glösum.

Sögufræg hús í miðbænum fá söguskýringarskilti

Nýverið voru settir sögu­skýringarplattar á nokkur hús í miðbænum. Reitir fasteignafélag vann verkefnið í samvinnu við Minjavernd og Minjasafn Reykjavíkur.

Samstarf Reita og UNICEF síðan 2004

Reitir hafa verið einn af stærri stuðningsaðilum UNICEF og UN Women síðan Miðstöð Sameinuðu þjóðanna tók til starfa hérlendis árið 2004.