Til baka

Reitir kaupa Lambhagaveg 7

29 september 2022

Lambhagavegur 7 er vandað sérhæft lagerhúsnæði sem er í langtímaleigu til Alvotech.

Lambhagavegur 7

Lambhagavegur 7

Lambhagavegur 7 er nýtt hús sem var klæðskerasniðið að þörfum Alvotech. Húsið var fullklárað árið 2021, það var Reir verk sem sá um framkvæmdina, arkitektar voru KR ARK og verkfræðiráðgjöf var í höndum Nordic Design.

Afhending hússins er í dag, 1. október 2022.

Myndirnar sem fylgja fréttinni eru frá Reir verk.

Lambhagavegur 7
Lambhagavegur 7. Lagerhúsnæði Alvotech í fasteignasafni Reita.

Fleiri fréttir

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.