Til baka

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu.

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Partyland er alþjóðleg keðja verslana sem sérhæfir sig í vörum fyrir veisluhald.

Verslunin í Holtagörðum er rúmlega 500 fermetrar að stærð og er staðsett á 2. hæð í Holtagörðum.

Nýja búiðn er stærsta Partyland-verslun í Evrópu. Vörunúmerin verða á bilinu 6-8 þúsund talsins og verður hvert og eitt tilefni hólfaskipt í búðinni.

Fleiri fréttir

Árs- og sjálfbærniskýrsla fyrir 2023 er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita vegna ársins 2023 er komin út

Guðni Aðalsteinsson
Guðni Aðalsteinsson ráðinn forstjóri Reita

Guðni tekur við starfinu þann 1. apríl n.k. af Guðjóni Auðunssyni sem gegnt hefur því síðustu 13 ár.

Kringlan í fyrsta sæti

Kringlan er í fyrsta sæti hjá viðskiptavinum samkvæmt niðurstöðu Íslensku ánægjuvogarinnar.