Til baka

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu.

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Partyland er alþjóðleg keðja verslana sem sérhæfir sig í vörum fyrir veisluhald.

Verslunin í Holtagörðum er rúmlega 500 fermetrar að stærð og er staðsett á 2. hæð í Holtagörðum.

Nýja búiðn er stærsta Partyland-verslun í Evrópu. Vörunúmerin verða á bilinu 6-8 þúsund talsins og verður hvert og eitt tilefni hólfaskipt í búðinni.

Fleiri fréttir

Viljayfirlýsing um lífsgæðakjarna á Loftleiðasvæðinu

Reitir hafa undirritað viljayfirlýsingu við Reykjavíkurborg um lífsgæðakjarna á Loftleiðasvæðinu við Nauthólsveg.

Ný vaxtarstefna Reita

Ný stefna hefur í för með sér aukinn vaxtarhraða félagsins á næstu fimm árum og ríkari áherslu á þróunarverkefni með sjálfbærni í forgrunni og fjárfestingu í fjölbreyttari eignaflokkum.

Horft frá torgi til Sjova
Deiliskipulagsdrög vegna íbúðauppbyggingar á Kringlusvæðinu

Í drögum að deiliskipulagstillögu er reiknað með um 450 íbúðum ásamt menningarhúsi.