Til baka

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

17 nóvember 2023

Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu.

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Partyland er alþjóðleg keðja verslana sem sérhæfir sig í vörum fyrir veisluhald.

Verslunin í Holtagörðum er rúmlega 500 fermetrar að stærð og er staðsett á 2. hæð í Holtagörðum.

Nýja búiðn er stærsta Partyland-verslun í Evrópu. Vörunúmerin verða á bilinu 6-8 þúsund talsins og verður hvert og eitt tilefni hólfaskipt í búðinni.

Fleiri fréttir

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.