Til baka

Samruni nokkurra dótturfélaga Reita um áramót

28 desember 2023

Nokkur dótturfélög Reita sameinast frá og með 1. janúar 2024 undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf.

Eftirfarandi félög sameinast undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf. kt. 530117-0300:

Reitir – verslun ehf. Kt.: 530117-0650
Reitir – skrifstofur ehf. Kt.: 530117-0730
Reitir – iðnaður ehf. Kt.: 530117-0570
Vínlandsleið ehf. Kt.: 601299-6239
Reitir – hótel ehf. Kt.: 530117-0300 

Samruninn hefur engin áhrif á réttindi eða skyldur leigutaka og leigusala. Breytingin er gerð með hagræðingu innan Reita samstæðunnar að markmiði. Breytingin hefur ekki áhrif á Reiti þjónustu eða rekstur sameigna og húsfélaga almennt. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur í bokhald@reitir.is / reitir@reitir.is eða í síma 575 9000 ef spurningar vakna.

Fleiri fréttir

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.

Nýtt hjúkrunarheimili verður opnað við Nauthólsveg

Nýtt og glæsilegt 87 rýma hjúkrunarheimili opnar innan tíðar við Nauthólsveg í Reykjavík. Hjúkrunarheimilið verður í byggingu sem áður hýsti skrifstofur Icelandair við Nauthólsveg 50 og verður ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæðinu og því umbreytt til þess að sinna nýju hlutverki.