Til baka

Samruni nokkurra dótturfélaga Reita um áramót

28 desember 2023

Nokkur dótturfélög Reita sameinast frá og með 1. janúar 2024 undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf.

Eftirfarandi félög sameinast undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf. kt. 530117-0300:

Reitir – verslun ehf. Kt.: 530117-0650
Reitir – skrifstofur ehf. Kt.: 530117-0730
Reitir – iðnaður ehf. Kt.: 530117-0570
Vínlandsleið ehf. Kt.: 601299-6239
Reitir – hótel ehf. Kt.: 530117-0300 

Samruninn hefur engin áhrif á réttindi eða skyldur leigutaka og leigusala. Breytingin er gerð með hagræðingu innan Reita samstæðunnar að markmiði. Breytingin hefur ekki áhrif á Reiti þjónustu eða rekstur sameigna og húsfélaga almennt. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur í bokhald@reitir.is / reitir@reitir.is eða í síma 575 9000 ef spurningar vakna.

Fleiri fréttir

Uppbygging við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit

Reitir fasteignafélag hafa gert uppbyggingarsamkomulag við Reykjavíkurborg um þróun og uppbyggingu á fjölbreyttu íbúðar- og atvinnuhúsnæði við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit.

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.