Til baka

Krónan opnar á Hallveigarstíg

23 september 2020

Í dag, 24. september, opnar Krónan nýja verslun á Hallveigarstíg í miðbæ Reykjavíkur. Í versluninni er lögð áhersla á ferskvöru og verður einnig boðið upp á mikið úrval tilbúinna rétta.

Krónan opnar á Hallveigarstíg

Við hönn­un versl­un­ar­inn­ar voru um­hverf­is­mark­mið í for­grunni en versl­un­in er búin lokuðum kæl­um sem skil­ar 25-30% orku­sparnaði, not­ast er við led lýs­ingu og ekki verður hægt að fá plast­b­urðarpoka í versl­un­inni.

Til að nýta rýmið sem best og hafa nægt pláss fyr­ir fjöl­breytt vöru­úr­val og ferskvöru eru ein­ung­is sjálfsaf­greiðslu­kass­ar í versl­un­inni en með auk­inni þjón­ustu starfs­fólks.

 

Sér­stök opn­un­ar­til­boð verða í versl­un­inni á meðan birgðir end­ast. Opn­un­ar­tími er frá 9 – 20 alla daga vik­unn­ar.

Reitir bjóða Krónuna velkomna til starfa á Hallveigarstíg.

Fleiri fréttir

Uppbygging við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit

Reitir fasteignafélag hafa gert uppbyggingarsamkomulag við Reykjavíkurborg um þróun og uppbyggingu á fjölbreyttu íbúðar- og atvinnuhúsnæði við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit.

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.