Til baka
Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út
Reitir hafa gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.

Í skýrslunni má finna ítarupplýsingar um eignasafnið, leigutaka og leigusamninga ásamt upplýsingum um áherslur og árangur í sjálfbærnimálum á árinu.