Til baka

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út

12 febrúar 2023

Reitir hafa gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út

Í skýrslunni má finna ítarupplýsingar um eignasafnið, leigutaka og leigusamninga ásamt upplýsingum um áherslur og árangur í sjálfbærnimálum á árinu.

>> Skoða skýrslu

Fleiri fréttir

Uppbygging við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit

Reitir fasteignafélag hafa gert uppbyggingarsamkomulag við Reykjavíkurborg um þróun og uppbyggingu á fjölbreyttu íbúðar- og atvinnuhúsnæði við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit.

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.