Til baka

Pósthús Food Hall hefur opnað

19 nóvember 2022

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Í mathöllinni eru níu staðir, Bangrha sem er indverskur staður, Pizza Popolare, Fuku Mama asískt grill, Yuzu Burger, Finsen sem er franskur bistro og Enoteca sem býður upp á pasta, hráskinku og osta ofl. Barinn heitir Drykk bar, þar er áherslan á á kokteila. Þá er í mathöllinni taco og vængjastaðirinn Mossley og Djusi Sushi by sushi social. 

Við óskum öllum sem að staðnum koma til hamingju.

Fleiri fréttir

Nýtt hjúkrunarheimili verður opnað við Nauthólsveg

Nýtt og glæsilegt 87 rýma hjúkrunarheimili opnar innan tíðar við Nauthólsveg í Reykjavík. Hjúkrunarheimilið verður í byggingu sem áður hýsti skrifstofur Icelandair við Nauthólsveg 50 og verður ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæðinu og því umbreytt til þess að sinna nýju hlutverki.

Reitir fagna 10 ára skráningarafmæli

Starfsfólk tók á móti fulltrúum Kauphallarinnar á skrifstofu sinni og hringdi kauphallarbjöllunni við opnun markaða.

Reitir reisa hraðhleðslustöðvar í Hveragerði

Nýjar hraðhleðslustöðvar í Hveragerði eru liður í stefnu Reita að bjóða fjölbreyttar þjónustulausnir og taka virkan þátt í uppbyggingu rafhleðsluinnviða í alfaraleið.