Til baka

Nýtt Ævintýraland hefur opnað á Kúmen í Kringlunni

23 janúar 2023

Nýtt Ævintýraland er opið til 19:30 alla daga.

Nýtt Ævintýraland bíður upp á fjölbreytta skemmtun fyrir börnin líkt og glæsilegan kastala, boltaland, föndur, spil, bókahorn og svo margt fleira!

Opnunartími:
Virka daga 15:00-19:30
Laugardaga 11:00-19:30
Sunnudaga 12:00-19:30

Fleiri fréttir

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.