Til baka

Ný Macland verslun í Kringlunni

8 desember 2021

Verslunin er nú staðsett á 2. hæð, þar sem áður var útibú Arion banka. Á sama stað er stóraukin þjónusta Macland með verkstæði, glæsilega verslun og skrifstofur félagsins. Reitir óska Macland innilega til hamingju.

Fleiri fréttir

Reitir fagna 10 ára skráningarafmæli

Starfsfólk tók á móti fulltrúum Kauphallarinnar á skrifstofu sinni og hringdi kauphallarbjöllunni við opnun markaða.

Reitir reisa hraðhleðslustöðvar í Hveragerði

Nýjar hraðhleðslustöðvar í Hveragerði eru liður í stefnu Reita að bjóða fjölbreyttar þjónustulausnir og taka virkan þátt í uppbyggingu rafhleðsluinnviða í alfaraleið.