Til baka

Ný Macland verslun í Kringlunni

Verslunin er nú staðsett á 2. hæð, þar sem áður var útibú Arion banka. Á sama stað er stóraukin þjónusta Macland með verkstæði, glæsilega verslun og skrifstofur félagsins. Reitir óska Macland innilega til hamingju.

Fleiri fréttir

Reitir hljóta viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti

Reitir hlutu endurnýjaða viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti.

Ný Bónus verslun í Holtagörðum

Ný Bónus verlsun hefur opnað í Holtagörðum

Skipulag Orkureitsins fær BREEAM Communities vottun með "Excellent" einkunn

Reitir fóru fyrir skipulagsgerð á Reitnum sem hefur nú verið seldur að skrifstofubyggingunni undanskilinni.