Til baka

Ný Macland verslun í Kringlunni

8 desember 2021

Verslunin er nú staðsett á 2. hæð, þar sem áður var útibú Arion banka. Á sama stað er stóraukin þjónusta Macland með verkstæði, glæsilega verslun og skrifstofur félagsins. Reitir óska Macland innilega til hamingju.

Fleiri fréttir

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum í 10 ár

Reitir hafa hlotið viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í stjórnarháttum árlega síðan 2015 og markar þetta því 10. árið í röð sem félagið hlýtur þessa viðurkenningu.

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.