Til baka

Samruni nokkurra dótturfélaga Reita um áramót

Nokkur dótturfélög Reita sameinast frá og með 1. janúar 2024 undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf.

Eftirfarandi félög sameinast undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf. kt. 530117-0300:

Reitir – verslun ehf. Kt.: 530117-0650
Reitir – skrifstofur ehf. Kt.: 530117-0730
Reitir – iðnaður ehf. Kt.: 530117-0570
Vínlandsleið ehf. Kt.: 601299-6239
Reitir – hótel ehf. Kt.: 530117-0300 

Samruninn hefur engin áhrif á réttindi eða skyldur leigutaka og leigusala. Breytingin er gerð með hagræðingu innan Reita samstæðunnar að markmiði. Breytingin hefur ekki áhrif á Reiti þjónustu eða rekstur sameigna og húsfélaga almennt. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur í bokhald@reitir.is / reitir@reitir.is eða í síma 575 9000 ef spurningar vakna.

Fleiri fréttir

Reitir tilkynna nýjar áherslur og stefnu

Ný stefna hefur í för með sér aukinn vaxtarhraða félagsins á næstu fimm árum og ríkari áherslu á þróunarverkefni með sjálfbærni í forgrunni og fjárfestingu í fjölbreyttari eignaflokkum.

Mikil eftirspurn eftir skuldabréfum Reita

Skuldabréfaflokkurinn REITIR150534 er nýr verðtryggður flokkur.

Horft frá torgi til Sjova
Opinn kynningarfundur vegna íbúðauppbyggingar á Kringlusvæðinu

Í drögum að deiliskipulagstillögu er reiknað með um 450 íbúðum ásamt menningarhúsi.