Til baka

Samruni nokkurra dótturfélaga Reita um áramót

Nokkur dótturfélög Reita sameinast frá og með 1. janúar 2024 undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf.

Eftirfarandi félög sameinast undir nafninu Reitir atvinnuhúsnæði ehf. kt. 530117-0300:

Reitir – verslun ehf. Kt.: 530117-0650
Reitir – skrifstofur ehf. Kt.: 530117-0730
Reitir – iðnaður ehf. Kt.: 530117-0570
Vínlandsleið ehf. Kt.: 601299-6239
Reitir – hótel ehf. Kt.: 530117-0300 

Samruninn hefur engin áhrif á réttindi eða skyldur leigutaka og leigusala. Breytingin er gerð með hagræðingu innan Reita samstæðunnar að markmiði. Breytingin hefur ekki áhrif á Reiti þjónustu eða rekstur sameigna og húsfélaga almennt. 

Ekki hika við að hafa samband við okkur í bokhald@reitir.is / reitir@reitir.is eða í síma 575 9000 ef spurningar vakna.

Fleiri fréttir

JYSK og Bónus fyrst til að tryggja sér húsnæði í Korputúni

JYSK hefur gengið frá viljayfirlýsingu við Reiti um kaup á lóðum og Bónus hefur undirritað viljayfirlýsingu um nýtt verslunarhúsnæði í hverfinu.

Jóhanna B. Hansen sviðsstjóra Umhverfissviðs Mosfellsbæjar, Birgir Þór Birgisson framkvæmdastjóri Þróunar hjá Reitum, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Guðni Aðalsteinsson forstjóri Reita, Ingveldur Ásta Björnsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptavina hjá Reitum og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir starfandi deildarstjóri Eignasjóðs Mosfellsbæjar
Gatnagerð hafin í Korputúni

Tvö stór fyrirtæki a smásölumarkaði hafa tryggt sér samtals um 20 þúsund fermetra húsnæði a svæðinu.

Sigurlaug og Kristjana taka á móti viðurkenningu Reita sem fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum 2023-2024
Reitir framúrskarandi fyrirtæki í góðum stjórnarháttum

Viðurkenninguna veittu Stjórnvísi, Viðskiptaráð, Samtök atvinnu­lífsins og Nasdaq Iceland.