Til baka

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út

12 febrúar 2023

Reitir hafa gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu fyrir árið 2022.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út

Í skýrslunni má finna ítarupplýsingar um eignasafnið, leigutaka og leigusamninga ásamt upplýsingum um áherslur og árangur í sjálfbærnimálum á árinu.

>> Skoða skýrslu

Fleiri fréttir

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.