Til baka

Pósthús Food Hall hefur opnað

19 nóvember 2022

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Í mathöllinni eru níu staðir, Bangrha sem er indverskur staður, Pizza Popolare, Fuku Mama asískt grill, Yuzu Burger, Finsen sem er franskur bistro og Enoteca sem býður upp á pasta, hráskinku og osta ofl. Barinn heitir Drykk bar, þar er áherslan á á kokteila. Þá er í mathöllinni taco og vængjastaðirinn Mossley og Djusi Sushi by sushi social. 

Við óskum öllum sem að staðnum koma til hamingju.

Fleiri fréttir

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

Í sumar er skrifstofa Reita tímabundið staðsett í Kringlunni 7, á 7. hæð.

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.