Til baka

Pósthús Food Hall hefur opnað

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Í mathöllinni eru níu staðir, Bangrha sem er indverskur staður, Pizza Popolare, Fuku Mama asískt grill, Yuzu Burger, Finsen sem er franskur bistro og Enoteca sem býður upp á pasta, hráskinku og osta ofl. Barinn heitir Drykk bar, þar er áherslan á á kokteila. Þá er í mathöllinni taco og vængjastaðirinn Mossley og Djusi Sushi by sushi social. 

Við óskum öllum sem að staðnum koma til hamingju.

Fleiri fréttir

Oche opnar í Kringlunni í sumar með pílu, shuffleboard, karíokí, mat og drykk.
Pílustaðurinn Oche opnar í Kringlunni í sumar

Alþjóðlega veit­ingastaða- og afþrey­inga­keðjan Oche opnar í Kringlunni í sumar og verður staðsett þar sem gamla Stjörnutorg var.

Kringlan tilnefnd til Árunnar 2023

Herferð Kringlunnar fyrir rafræn gjafakort er tilnefnd til markaðsverðlauna Árunnar.