Til baka

Pósthús Food Hall hefur opnað

19 nóvember 2022

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Í mathöllinni eru níu staðir, Bangrha sem er indverskur staður, Pizza Popolare, Fuku Mama asískt grill, Yuzu Burger, Finsen sem er franskur bistro og Enoteca sem býður upp á pasta, hráskinku og osta ofl. Barinn heitir Drykk bar, þar er áherslan á á kokteila. Þá er í mathöllinni taco og vængjastaðirinn Mossley og Djusi Sushi by sushi social. 

Við óskum öllum sem að staðnum koma til hamingju.

Fleiri fréttir

Uppbygging við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit

Reitir fasteignafélag hafa gert uppbyggingarsamkomulag við Reykjavíkurborg um þróun og uppbyggingu á fjölbreyttu íbúðar- og atvinnuhúsnæði við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit.

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.