Til baka

Pósthús Food Hall hefur opnað

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Pósthús Food Hall & Bar er í gamla pósthúsinu í miðbæ Reykjavíkur.

Í mathöllinni eru níu staðir, Bangrha sem er indverskur staður, Pizza Popolare, Fuku Mama asískt grill, Yuzu Burger, Finsen sem er franskur bistro og Enoteca sem býður upp á pasta, hráskinku og osta ofl. Barinn heitir Drykk bar, þar er áherslan á á kokteila. Þá er í mathöllinni taco og vængjastaðirinn Mossley og Djusi Sushi by sushi social. 

Við óskum öllum sem að staðnum koma til hamingju.

Fleiri fréttir

Korputún er nýtt vistvænt atvinnusvæði á sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar
Deiliskipulag fyrir Korputún hefur tekið gildi

Deiliskipulag fyrir Korputún, 90 þús. fm. atvinnukjarna á mörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, hefur tekið gildi. Um er að ræða byggð fyrir verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði, þar sem áhersla er lögð á sjálfbærni og samnýtingu, náttúru og aðlaðandi umhverfi. Borgarlína mun liggja þvert í gegnum skipulagssvæðið.

Nýjar verslanir í endurbættum Holtagörðum

Reitir hafa undirritað nýja leigusamninga við þrjá af stærstu aðilunum á íslenskum skó- og tískuvörumarkaði um húsnæði í Holtagörðum. Öll neðri hæð hússins verður endurnýjuð í tengslum við breytinguna.

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út
Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita 2022 er komin út

Ítarupplýsingar um eignasafnið, leigutaka og leigusamninga ásamt árlegu yfirliti yfir áherslur og árangur í átt að sjálfbærni.