Til baka

Nýtt Ævintýraland hefur opnað á Kúmen í Kringlunni

23 janúar 2023

Nýtt Ævintýraland er opið til 19:30 alla daga.

Nýtt Ævintýraland bíður upp á fjölbreytta skemmtun fyrir börnin líkt og glæsilegan kastala, boltaland, föndur, spil, bókahorn og svo margt fleira!

Opnunartími:
Virka daga 15:00-19:30
Laugardaga 11:00-19:30
Sunnudaga 12:00-19:30

Fleiri fréttir

Uppbygging við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit

Reitir fasteignafélag hafa gert uppbyggingarsamkomulag við Reykjavíkurborg um þróun og uppbyggingu á fjölbreyttu íbúðar- og atvinnuhúsnæði við Nauthólsveg, í Spönginni og á Metróreit.

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.