Til baka

Nýtt Ævintýraland hefur opnað á Kúmen í Kringlunni

Nýtt Ævintýraland er opið til 19:30 alla daga.

Nýtt Ævintýraland bíður upp á fjölbreytta skemmtun fyrir börnin líkt og glæsilegan kastala, boltaland, föndur, spil, bókahorn og svo margt fleira!

Opnunartími:
Virka daga 15:00-19:30
Laugardaga 11:00-19:30
Sunnudaga 12:00-19:30

Fleiri fréttir

Skipulag Orkureitsins fær BREEAM Communities vottun með "Excellent" einkunn

Reitir fóru fyrir skipulagsgerð á Reitnum sem hefur nú verið seldur að skrifstofubyggingunni undanskilinni.

Inga tekur við Kringlunni og Sigurjón fer fyrir nýju þróunarfélagi Kringlureitsins

Inga Rut Jónsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Kringlunnar. Sigurjón Örn Þórsson, frafarandi framkvæmdastjóri tekur við nýju starfi sem framkvæmdastjóri nýs þróunarfélags sem mynda á um uppbyggingu á Kringlureitnum.

Nýr framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar

Ingveldur Ásta Björnsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar hjá Reitum, en um nýtt svið er að ræða innan félagsins.