Til baka

Guðni Aðalsteinsson hefur tekið við starfi forstjóra Reita

16 apríl 2024
Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita

Guðni tók við starfinu í byrjun apríl. Hann hefur víðtæka reynslu af rekstri  og stjórnunarstörfum.

Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður:
"Reitum er mikill fengur að því að fá notið víðtækrar reynslu og þekkingar Guðna nú þegar við blasa afar fjölbreytt og áhugaverð sóknarfæri til þróunar á starfsemi félagins. Hann kemur til starfa úr kröfuhörðu alþjóðlegu umhverfi með áherslur og sýn m.a. um sjálfbærni, sem vel falla að stefnumótun félagsins um uppbyggingu, þjónustu og arðsemi.  Guðni er vel til þess fallinn að nýta krafta félagsins og leiða það inn í nýtt uppbyggingarskeið til að svara nýjum þörfum og áskorunum".

Fleiri fréttir

Ársskýrsla 2024 er komin út

Ársskýrsla Reita vegna ársins 2024 er komin út.

Tilnefningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til stjórnar Reita

Aðalfundur Reita 2025 verður haldinn þann 2. apríl 2025.

Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðs

Ítarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins