Til baka

Gina Tricot hefur opnað í Kringlunni

Gina Tricot hefur opnað á 2. hæð í Kringlunni.

Fyrsta Gina Tricot verslunin á Íslandi hefur opnað í Kringlunni

Fyrsta verslun Gina Tricot opnar í Kringlunnií dag 23. nóvember.

Verslunin býður konum upp á tískufatnað og fylgihluti sem og fatnað á stúlkur í stærðum 134-164. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í 4 löndum en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Borås, hjarta sænsks textíliðnaðar.  

Vinsæl netverslun Gina Tricot opnaði um miðjan marsmánuð í ár og hefur verið tekið gríðarlega vel frá upphafi.  Verslunin í Kringlunni er á 2. hæð í norðurenda hússins.

Fleiri fréttir

Ráðherra kom í heimsókn í Kringluna

Menningar - og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, heimsótti Kringluna á dögunum.

Nýir stjórnendur og nýtt skipurit

Í kjölfar stefnumótunarvinnu og nýrrar stefnu um kraftmikinn vöxt á næstu árum hefur Reitir fasteignafélag innleitt nýtt skipurit. Nýju skipuriti er ætlað að efla vöxt félagsins með skýrri verkaskiptingu og skilvirkum ákvörðunartökuferlum.

Urriðaholtsstræti 2
Reitir kaupa Urriðaholtsstræti 2 í Garðabæ

Húsið var reist árið 2022 og hýsir m.a. skrifstofur Bláa lónsins og Krambúðina.