Til baka

Gina Tricot hefur opnað í Kringlunni

23 nóvember 2023

Gina Tricot hefur opnað á 2. hæð í Kringlunni.

Fyrsta Gina Tricot verslunin á Íslandi hefur opnað í Kringlunni

Fyrsta verslun Gina Tricot opnar í Kringlunnií dag 23. nóvember.

Verslunin býður konum upp á tískufatnað og fylgihluti sem og fatnað á stúlkur í stærðum 134-164. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í 4 löndum en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Borås, hjarta sænsks textíliðnaðar.  

Vinsæl netverslun Gina Tricot opnaði um miðjan marsmánuð í ár og hefur verið tekið gríðarlega vel frá upphafi.  Verslunin í Kringlunni er á 2. hæð í norðurenda hússins.

Fleiri fréttir

Torgið hugmyndasamkeppni haldin í fyrsta skipti

Fjórtán lið skipuð nemendum úr Háskólanum í Reykjavík, tóku þátt í Torginu, hugmyndasamkeppni Reita og HR, sem haldin var í fyrsta skipti dagana 8.-11. október.

Reitir og Þarfaþing undirrita samning um byggingu Kringlureits

Reitir fasteignafélag hf. og Þarfaþing hf. hafa skrifað samning um alverktöku vegna byggingar Kringlureits.

Blóðbankinn opnar í Kringlunni

Blóðbankinn hefur nú opnað í Kringlunni, stærstu verslunarmiðstöð Íslands. Ný staðsetning eykur enn frekar aðgengi almennings að blóðgjöf sem er ómissandi liður í heilbrigðisþjónustunni.