Til baka

Gina Tricot hefur opnað í Kringlunni

Gina Tricot hefur opnað á 2. hæð í Kringlunni.

Fyrsta Gina Tricot verslunin á Íslandi hefur opnað í Kringlunni

Fyrsta verslun Gina Tricot opnar í Kringlunnií dag 23. nóvember.

Verslunin býður konum upp á tískufatnað og fylgihluti sem og fatnað á stúlkur í stærðum 134-164. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í 4 löndum en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Borås, hjarta sænsks textíliðnaðar.  

Vinsæl netverslun Gina Tricot opnaði um miðjan marsmánuð í ár og hefur verið tekið gríðarlega vel frá upphafi.  Verslunin í Kringlunni er á 2. hæð í norðurenda hússins.

Fleiri fréttir

Margrét Helga Johannsdóttir - Reitir
Margrét Helga nýr forstöðumaður þjónustu hjá Reitum

Margrét mun leiða nýtt þjónustuteymi hjá Reitum

Eignaskýrsla fyrri árshelmings komin út

Í eignaskýrslu er fjallað um dreifingu tekna m.t.t. staðsetningar, tegundar húsnæðis og samsetningar leigutaka, ásamt tölulegum upplýsingum um allar fasteignir og umfjöllun um þróunareignir.

JYSK og Bónus fyrst til að tryggja sér húsnæði í Korputúni

JYSK hefur gengið frá viljayfirlýsingu við Reiti um kaup á lóðum og Bónus hefur undirritað viljayfirlýsingu um nýtt verslunarhúsnæði í hverfinu.