Til baka

Gina Tricot hefur opnað í Kringlunni

Gina Tricot hefur opnað á 2. hæð í Kringlunni.

Fyrsta Gina Tricot verslunin á Íslandi hefur opnað í Kringlunni

Fyrsta verslun Gina Tricot opnar í Kringlunnií dag 23. nóvember.

Verslunin býður konum upp á tískufatnað og fylgihluti sem og fatnað á stúlkur í stærðum 134-164. Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í 4 löndum en höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Borås, hjarta sænsks textíliðnaðar.  

Vinsæl netverslun Gina Tricot opnaði um miðjan marsmánuð í ár og hefur verið tekið gríðarlega vel frá upphafi.  Verslunin í Kringlunni er á 2. hæð í norðurenda hússins.

Fleiri fréttir

Árs- og sjálfbærniskýrsla fyrir 2023 er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Reita vegna ársins 2023 er komin út

Guðni Aðalsteinsson
Guðni Aðalsteinsson ráðinn forstjóri Reita

Guðni tekur við starfinu þann 1. apríl n.k. af Guðjóni Auðunssyni sem gegnt hefur því síðustu 13 ár.

Kringlan í fyrsta sæti

Kringlan er í fyrsta sæti hjá viðskiptavinum samkvæmt niðurstöðu Íslensku ánægjuvogarinnar.