Til baka

Ný Eyesland verslun í Kringlunni

Ný verslun Eyesland er á 2. hæð í Kringlunni.

Kringlan

Eyesland býður upp á framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Fagleg og persónuleg þjónusta við val á glerjum, umgjörðum og útivistargleraugum. Í Eyesland færð þú gleraugu á góðu verði fyrir alla fjölskylduna.

Þú getur mátað og valið gleraugu í verslun en sótt þau í verslun Eyesland í Fríhöfninni.

Eyesland er staðsett á 2. hæð beint á móti Boss.

Fleiri fréttir

Rammasamningur um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila og verksamningur um uppbyggingu þess fyrsta

Reitir fasteignafélag og fasteignaþróunarfélagið Íslenskar fasteignir hafa undirritað rammasamning um uppbyggingu fimm hjúkrunarheimila með samtals um 400-600 rýmum á næstu árum. Samhliða var undirritaður verksamningur um uppbyggingu fyrsta hjúkrunarheimilisins.

Við leitum að liðsauka

Við höfum sett stefnu um kraftmikinn vöxt og þurfum liðsauka til að ná markmiðum okkar.

Hreinsun Kringlunnar gengur vel. Opnun á fimmtudag.

Kringlan opnar á fimmtudaginn. Hreinsun eftir brunann gengur vel.