Til baka

Ný Eyesland verslun í Kringlunni

25 febrúar 2024

Ný verslun Eyesland er á 2. hæð í Kringlunni.

Kringlan

Eyesland býður upp á framúrskarandi þjónustu þegar kemur að sjónmælingum og ráðgjöf í verslun. Fagleg og persónuleg þjónusta við val á glerjum, umgjörðum og útivistargleraugum. Í Eyesland færð þú gleraugu á góðu verði fyrir alla fjölskylduna.

Þú getur mátað og valið gleraugu í verslun en sótt þau í verslun Eyesland í Fríhöfninni.

Eyesland er staðsett á 2. hæð beint á móti Boss.

Fleiri fréttir

Tilnefningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til stjórnar Reita

Aðalfundur Reita 2025 verður haldinn þann 2. apríl 2025.

Viðtal við skipulagshönnuð 1. áfanga Kringlusvæðis og niðurstöður samráðs

Ítarlegt íbúasamráð er hluti vinnu vegna BREEAM vistvottunar skipulagsins

Sterkur rekstur á fyrstu níu mánuðum ársins

Góður gangur var á vegferð félagsins í átt að vexti og félagið hefur fjárfest vel umfram sett markmið í arðsömum fasteignakaupum og uppbyggingarverkefnum.