Til baka

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

4 júlí 2025

Í sumar flyst skrifstofa Reita tímabundið í Kringluna 7, Hús Verslunarinnar, á 7. hæð, á meðan framkvæmdir standa yfir á skrifstofu félagsins staðsetta í verslunarmiðstöðinni Kringlunni.

Við tökum vel á móti öllum gestum í tímabundnu húsnæði frá og með mánudeginum 7. júlí þangað til í lok ágúst.

Hvar finn ég Reiti?

Reitir verða með tímabundna aðstöðu í Kringlunni 7, Húsi Verslunarinnar, á 7. hæð. Opnunartími skrifstofu er óbreyttur, frá kl. 8:00 til 16:00. Hægt er að hafa samband við Reiti í gegnum síma 575 9000 eða í tölvupósti á netfangið reitir@reitir.is.

Frekari upplýsingar um flutning Reita aftur í Kringluna verða birtar í ágúst.

Fleiri fréttir

Reitir eru framúrskarandi og til fyrirmyndar

Reitir eru í 3. sæti meðal 1.720 fyrirtækja sem eru til fyrirmyndar samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins og Keldunnar.

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.

Torgið hugmyndasamkeppni haldin í fyrsta skipti

Fjórtán lið skipuð nemendum úr Háskólanum í Reykjavík, tóku þátt í Torginu, hugmyndasamkeppni Reita og HR, sem haldin var í fyrsta skipti dagana 8.-11. október.