Til baka

Reitir flytja tímabundið í Kringluna 7 í sumar

4 júlí 2025

Í sumar flyst skrifstofa Reita tímabundið í Kringluna 7, Hús Verslunarinnar, á 7. hæð, á meðan framkvæmdir standa yfir á skrifstofu félagsins staðsetta í verslunarmiðstöðinni Kringlunni.

Við tökum vel á móti öllum gestum í tímabundnu húsnæði frá og með mánudeginum 7. júlí þangað til í lok ágúst.

Hvar finn ég Reiti?

Reitir verða með tímabundna aðstöðu í Kringlunni 7, Húsi Verslunarinnar, á 7. hæð. Opnunartími skrifstofu er óbreyttur, frá kl. 8:00 til 16:00. Hægt er að hafa samband við Reiti í gegnum síma 575 9000 eða í tölvupósti á netfangið reitir@reitir.is.

Frekari upplýsingar um flutning Reita aftur í Kringluna verða birtar í ágúst.

Fleiri fréttir

Reitir auglýsa eftir yfirlögfræðingi

Reitir leita að öflugum og reynslumiklum einstaklingi í starf yfirlögfræðings og regluvarðar.

Reitir og Háskólinn í Reykjavík hefja þriggja ára samstarf og efna til hugmyndasamkeppni

Reitir og Háskólinn í Reykjavík (HR) hefja þriggja ára samstarf og munu efna til árlegrar hugmyndasamkeppni fyrir nemendur þar sem nýsköpun, sköpunargleði og hugvit fá frjálsan taum.

Nýtt hjúkrunarheimili verður opnað við Nauthólsveg

Nýtt og glæsilegt 87 rýma hjúkrunarheimili opnar innan tíðar við Nauthólsveg í Reykjavík. Hjúkrunarheimilið verður í byggingu sem áður hýsti skrifstofur Icelandair við Nauthólsveg 50 og verður ráðist í gagngerar endurbætur á húsnæðinu og því umbreytt til þess að sinna nýju hlutverki.