Til baka

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

17 nóvember 2023

Nýja Partyland verslunin er sú stærsta í Evrópu.

Partyland hefur opnað í Holtagörðum

Partyland er alþjóðleg keðja verslana sem sérhæfir sig í vörum fyrir veisluhald.

Verslunin í Holtagörðum er rúmlega 500 fermetrar að stærð og er staðsett á 2. hæð í Holtagörðum.

Nýja búiðn er stærsta Partyland-verslun í Evrópu. Vörunúmerin verða á bilinu 6-8 þúsund talsins og verður hvert og eitt tilefni hólfaskipt í búðinni.

Fleiri fréttir

Reitir fagna 10 ára skráningarafmæli

Starfsfólk tók á móti fulltrúum Kauphallarinnar á skrifstofu sinni og hringdi kauphallarbjöllunni við opnun markaða.

Reitir reisa hraðhleðslustöðvar í Hveragerði

Nýjar hraðhleðslustöðvar í Hveragerði eru liður í stefnu Reita að bjóða fjölbreyttar þjónustulausnir og taka virkan þátt í uppbyggingu rafhleðsluinnviða í alfaraleið.