Til baka

Nespresso opnar í Kringlunni

30 nóvember 2017
Nespresso opnar í Kringlunni

Nespresso hefur opnað glæsilega verslun í Kringlunni. Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins. Í versluninni, sem staðsett er á 2. hæð, má finna bæði kaffivélar, aukahluti og gífurlegt úrval af kaffi. Boðið er upp á smökkun og gestir og gangandi geta fengið að bragða á ljúffengum kaffibolla.

Reitir bjóða Nespresso verslunina velkomna til starfa í Kringlunni.

Fleiri fréttir

Deiliskipulag fyrir Kringlureit samþykkt af borgarráði

Tillaga Reita um að byggja 420 íbúðir í mannvænu og lifandi umhverfi getur orðið að veruleika.

Torgið hugmyndasamkeppni haldin í fyrsta skipti

Fjórtán lið skipuð nemendum úr Háskólanum í Reykjavík, tóku þátt í Torginu, hugmyndasamkeppni Reita og HR, sem haldin var í fyrsta skipti dagana 8.-11. október.

Reitir og Þarfaþing undirrita samning um byggingu Kringlureits

Reitir fasteignafélag hf. og Þarfaþing hf. hafa skrifað samning um alverktöku vegna byggingar Kringlureits.