Tilnefningarnefnd

Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa stjórnarkjör á aðalfundi Reita og gera þar rökstudda tillögu um frambjóðendur til að taka kjöri í stjórn félagsins. 

Hægt er að hafa samband og koma á framfæri ábendingum við nefndina í gegnum netfangið tilnefningarnefnd@reitir.is.

Tilnefningarnefnd var skipuð á aðalfundi 2022. Í nefndinni sitja:

  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
  • Hilmar G. Hjaltason
  • Margret Flóvenz 

 

> Starfsreglur tilnefningarnefndar

> Form umsóknar um umfjöllun tilnefningarnefndar vegna mögulegs framboðs