Hlutverk tilnefningarnefndar er að undirbúa stjórnarkjör á aðalfundi Reita og gera þar rökstudda tillögu um frambjóðendur til að taka kjöri í stjórn félagsins.
Hægt er að hafa samband og koma á framfæri ábendingum við nefndina í gegnum netfangið tilnefningarnefnd@reitir.is.
Tilnefningarnefnd var skipuð á aðalfundi 2022. Í nefndinni sitja:
> Starfsreglur tilnefningarnefndar
> Form umsóknar um umfjöllun tilnefningarnefndar vegna mögulegs framboðs
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is