Starfsreglur og stjórnarhættir
Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum síðan 2015.
Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum síðan 2015.
Reitir hafa hlotið árlega viðurkenningu sem „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ síðan 2015. Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland veita þessa viðurkenningu.
+ Stefna um fjárhagsleg markmið og ráðstöfun verðmæta til hluthafa |
+ Starfsreglur endurskoðunarnefndar + Starfsreglur tilnefningarnefndar + Starfsreglur starfskjaranefndar |
Fagmennska, jákvæðni og samvinna eru gildi Reita. Stjórn og starfsfólk félagsins hefur gildin til hliðsjónar í öllum samskiptum.
Beina má athugasemdum og fyrirspurnum til regluvarðar í netfangið regluvordur(hjá)reitir.is. Hluthafar geta beint fyrirspurnum til stjórnar með því að senda þær á stjorn(hjá)reitir.is. Vakin er athygli á því að fyrirspurnir sem varða alla hluthafa og svör við þeim verða birt (án nafngreiningar).
Framkvæmdastjóri lögfr.sviðs og regluvörður
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.