Aðalfundur Reita 2022

Aðalfundur Reita fasteignafélags var haldinn kl. 11.00, föstudaginn 11. mars 2022 í sal 2 á Icelandair Hotel Reykjavik Natura við Nauthólsveg 52, 102 Reykjavík.  Hlutafé Reita á boðunardegi hluthafafundarins var kr. 778.476.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Form að framboði til stjórnar 2022
Umboðseyðublað fyrir hluthafa vegna aðalfundar 2022
Aðalfundur 2022 - auglýsing
Tillögur stjórnar Reita til aðalfundar
Skýrsla tilnefningarnefndar Reita
Starfskjarastefna Reita
Samþykktir Reita með breytingartillögum
Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar á aðalfundi
Kynning á aðalfundi Reita 2022
Skýrsla stjórnarformanns á aðalfundi 2022
Niðurstöður aðalfundar Reita 2022
Fundargerð aðalfundar Reita 2022

Mikilvægar dagsetningar 2022

1. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa (frestur til 11:00)
4. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út (frestur til 11:00)
5. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar
6. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út (frestur til 11:00)
6. mars Frestur hluthafa til að óska eftir að kjósa bréfleiðis um mál á dagskrá rennur út (frestur til 11:00)
8. mars Frestur félagsins til birtingar á endanlegri dagskrá og tillögum rennur út
11. mars Aðalfundur
14. mars Áætlaður arðleysisdagur
15. mars Áætlaður arðsréttindadagur
31. mars Áætlaður arðgreiðsludagur

 

 

 

Aðalfundur Reita 2021

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn kl. 15.00, fimmtudaginn 11. mars 2021 í fundarsal B á Hotel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 105 Reykjavík. Hlutafé Reita á boðunardegi hluthafafundarins var kr. 778.476.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Aðalfundur 2021 - auglýsing
Endanlegar tillögur stjórnar til aðalfundar
Tillögur stjórnar til aðalfundar
Skýrsla tilnefningarnefndar
 
Form að framboði til stjórnar Reita
Umboðseyðublað fyrir hluthafa
Auglýsing eftir tilnefningum og framboðum til stjórnar Reita
Skýrsla stjórnarformanns á aðalfundi 2021
Niðurstöður aðalfundar Reita 2021

Fundargerð aðalfundar Reita 2021

 

Mikilvægar dagsetningar 2021

1. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa (frestur til 15:00)
4. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út (frestur til 15:00)
5. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar
6. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út (frestur til 15:00)
6. mars Frestur hluthafa til að óska eftir að kjósa bréfleiðis um mál á dagskrá rennur út (frestur til 15:00)
8. mars Frestur félagsins til birtingar á endanlegri dagskrá og tillögum rennur út
11. mars Aðalfundur
12. mars Áætlaður arðleysisdagur
15. mars Áætlaður arðsréttindadagur
10. júní Áætlaður arðgreiðsludagur

 

 

Hluthafafundur 22. september 2020

Hluthafafundur var haldinn þriðjudaginn 22. september 2020 kl. 15:00 á Hotel Hilton Reykjavík Nordica. Hlutafé Reita á boðunardegi hluthafafundarins var kr. 669.856.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Gögn tengd hluthafafundi þann 22. september 2020

Fundargerð hluthafafundar 22. september 2020
Niðurstöður hluthafafundar í september 2020
Endanlegar tillögur stjórnar til hluthafafundar 22. september 2020
Greinargerð stjórnar með tillögu um heimild til hlutafjárhækkunar
Tillögur stjórnar til hluthafafundar 22. september 2020
Auglýsing hluthafafundar 22. september 2020

Umboðseyðublað fyrir hluthafa vegna hluthafafundar 

 

Aðalfundur Reita 2020

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15:00, þriðjudaginn 10. mars 2020 í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Hlutafé Reita á boðunardegi aðalfundar 2020 var kr. 689.856.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2020

Auglýsing aðalfundar 2020 
Endanleg dagskrá, tillögur og framboð til stjórnar 2020
Tillögur stjórnar til aðalfundar 2020 
Greinargerð tilnefningarnefndar 2020 
Samþykktir Reita með breytingartillögum 
Starfsreglur tilnefningarnefndar með breytingartillögum 
Starfskjarastefna Reita lögð fyrir aðalfund 2020 
Form að framboði til stjórnar 2020 
Umboðseyðublað fyrir hluthafa 2020
 

Skýrsla stjórnarformanns á aðalfundi Reita 2020 
Niðurstöður aðalfundar 2020
Fundargerð aðalfundar 2020

 

Mikilvægar dagsetningar 2020

29. feb Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa (frestur til 15:00)
3. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út (frestur til 15:00)
4. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar (frestur til 15:00)
5. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða margfeldiskosningu rennur út (frestur til 15:00)
5. mars Frestur hluthafa til að óska eftir að kjósa bréfleiðis um mál á dagskrá rennur út (frestur til 15:00)
7. mars Frestur félagsins til birtingar á endanlegri dagskrá og tillögum rennur út
10 mars Aðalfundur
12. mars Áætlaður arðleysisdagur
13. mars Áætlaður arðsréttindadagur
Arðgreiðsludagur tilkynntur síðar. Hann verður eigi síðar en 10. september 2020.

 

Aðalfundur Reita 2019

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn kl. 15:00, þriðjudaginn 12. mars 2018 í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Hlutafé Reita á boðunardegi aðalfundar 2019 var kr. 706.356.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2019

+ Auglýsing aðalfundar 2019
+ Dagskrá aðalfundar 2019
+ Tillögur stjórnar til aðalfundar 2019
+ Skýrsla tilnefningarnefndar fyrir aðalfund 2019
+ Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar 2019
+ Samþykktir Reita með breytingatillögum fyrir aðalfund 2019
+ Starfskjarastefna Reita með breytingartillögum fyrir aðalfund 2019
+ Starfsreglur tilnefningarnefndar með breytingartillögum fyrir aðalfund 2019
+ Form að framboði til stjórnar 2019
+ Umboðseyðublað fyrir hluthafa 2019
+ Niðurstöður aðalfundar 2019
+ Ræða stjórnarformanns á aðalfundi 2019
+ Fundargerð aðalfundar 2019

Mikilvægar dagsetningar 2019

2. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa
5. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út
6. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar
7. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða
margfeldiskosningu rennur út
9. mars Frestur félagsins til birtingar á endanlegri dagskrá og tillögum
12. mars Aðalfundur
14. mars Áætlaður arðleysisdagur
15. mars Áætlaður arðsréttindadagur
29. mars Áætlaður arðgreiðsludagur

 

Hluthafafundur 31. október 2018

Hluthafafundur var haldinn miðvikudaginn 31. október 2018 kl. 9:00 á skrifstofu félagsins að Kringlunni 4-12, Reykjavík, 3. hæð. Hlutafé Reita á boðunardegi hluthafafundarins er kr. 706.356.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Gögn tengd hluthafafundi þann 31. október 2018

+ Auglýsing hluthafafundar 31. október 2018
+ Dagskrá hluthafafundar 31. október 2018
+ Tillögur stjórnar til hluthafafundar 31. október 2018
+ Umboðseyðublað fyrir hluthafa vegna hluthafafundar 31. október 2018
+ Tilnefningar til tilnefningarnefndar vegna hluthafafundar 31. október 2018
+ Agenda for Shareholder Meeting October 31, 2018 - translation
+ Rules of Procedure for the Nomination Committee - translation
+ Niðurstöður hluthafafundar 31. október 2018
+ Fundargerð hluthafafundar 31. október 2018

 

Aðalfundur Reita 2018

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn kl. 15.00, þriðjudaginn 13. mars 2018 í Þingsal 3 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Hlutafé Reita á boðunardegi aðalfundar 2018 er kr. 721.356.201. Nafnverð hvers hlutar er 1 kr. og fylgir eitt atkvæði hverjum hlut. Allir hlutir eru í sama flokki.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2018

+ Auglýsing aðalfundar 2018
+ Dagskrá aðalfundar 2018
+ Tillögur stjórnar til aðalfundar 2018
+ Form að framboði til stjórnar 2018
+ Umboðseyðublað fyrir hluthafa 2018
+ Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar 2018
+ Núgildandi starfskjarastefna
+ Ársskýrsla 2017
+ Niðurstaða aðalfundar 2018
+ Fundargerð aðalfundar 2018

Mikilvægar dagsetningar 2018

3. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa
6. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út
7. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar
8. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða
margfeldiskosningu rennur út
10. mars Endanleg dagskrá og tillögur birtar eigi síðar en
13. mars Aðalfundur
15. mars Áætlaður arðleysisdagur
16. mars Áætlaður arðsréttindadagur
28.mars Áætlaður arðgreiðsludagur

 

Aðalfundur Reita 2017

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn kl. 15.00, þriðjudaginn 14. mars 2017 í Þingsal 3 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2017

+ Auglýsing aðalfundar 2017
+ Dagskrá aðalfundar 2017
+ Tillögur stjórnar til aðalfundar 2017
+ Form að framboði til stjórnar 2017
+ Umboðseyðublað fyrir hluthafa 2017
+ Upplýsingar um frambjóðendur til stjórnar 2017
+ Ársskýrsla 2016
+ Niðurstöður aðalfundar 2017
+ Fundargerð aðalfundar 2017

Mikilvægar dagsetningar 2017

4. mars Skilafrestur tillagna eða ályktana hluthafa
7. mars Framboðsfrestur til stjórnar rennur út
8. mars Upplýsingar um frambjóðendur birtar
9. mars Frestur hluthafa til að óska eftir hlutfalls- eða
margfeldiskosningu rennur út
11. mars Endanleg dagskrá og tillögur birtar eigi síðar
14. mars Aðalfundur
16. mars Áætlaður arðleysisdagur
17. mars Áætlaður arðsréttindadagur
31. mars Áætlaður arðgreiðsludagur
 

Aðalfundur Reita 2016

Aðalfundur Reita fasteignafélags árið 2016 var haldinn í Þingsal 3 á Hótel Reykjavík Natura þann 15. mars kl. 16:00.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2016

>> Auglýsing aðalfundar 2016
>> Dagskrá aðalfundar 2016
>> Tillögur stjórnar til aðalfundar 2016
>> Form að framboði til stjórnar 2016
>> Umboðseyðublað fyrir hluthafa 2016
>> Samþykktir með breytingum
>> Starfskjarastefna með breytingum
>> Breytingartillaga frá Gildi lífeyrissjóði 4.3.2016
>> Ársskýrsla 2015
>> Niðurstöður aðalfundar 2016
>> Fundargerð aðalfundar 2016
 

Aðalfundur Reita 2015

Aðalfundur Reita fasteignafélags árið 2015 var haldinn í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura þann 30. apríl kl. 14:00.

Gögn tengd aðalfundi Reita 2015

>> Auglýsing 2015
>> Dagskrá 2015
>> Tillögur stjórnar til aðalfundar 2015
>> Tilkynning um framboð til stjórnar á aðalfundi 2015 og kröfu um margfeldiskosningu
>> Breytingartillögur Sundagarða hf. á aðalfundi 2015
>> Form að framboði til stjórnar 2015
>> Form að umboði fyrir hluthafa 2015
>> Ársskýrsla 2014
>> Niðurstöður aðalfundar 2015
>> Fundargerð aðalfundar 2015

 

Tengt efni

Upplýsingar um starfshætti og stjórnarhætti

Fjárhagsupplýsingar og hluthafafréttir