Samþykktir, stefnur og starfsreglur

Hér finnur þú samþykktir Reita, stefnur og starfsreglur.

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum síðan 2015

Reitir hafa hlotið árlega viðurkenningu sem „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“ síðan 2015. Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland veita þessa viðurkenningu.

Samþykktir

Stefna um fjárhagsleg markmið og ráðstöfun verðmæta til hluthafa

Starfskjarastefna

Hlutverk, gildi og stefna

Fjárfestingastefna

Upplýsingastefna

Stefna varðandi samfélagslega ábyrgð

Starfsreglur stjórnar

Siðareglur stjórnar

Starfsreglur starfskjaranefndar

Starfsreglur endurskoðunarnefndar

Starfsreglur tilnefningarnefndar

Starfsreglur þróunarnefndar stjórnar Reita

Siðareglur birgja

Persónuverndarstefna

Stefna og viðbragðsáætlun gegn einelti, áreitni og ofbeldi

Fagmennska, jákvæðni og samvinna eru gildi Reita. Stjórn og starfsfólk félagsins hefur gildin til hliðsjónar í öllum samskiptum.

Beina má athugasemdum og fyrirspurnum til regluvarðar í netfangið regluvordur@reitir.is. Hluthafar geta beint fyrirspurnum til stjórnar með því að senda þær á stjorn@reitir.is. Vakin er athygli á því að fyrirspurnir sem varða alla hluthafa og svör við þeim verða birt (án nafngreiningar).