
Uppgert klæðskerasniðið verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými í miðbæ Mosfellsbæjar. Ný aðkoma verður að rýminu beint frá bílastæði. Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini, jafnt akandi og gangandi.
Nánari upplýsingar veitir Halldór Jensson, sölustjóri, í 840 2100 eða halldor@reitir.is.
Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.