Þverholt, Mosfellsbæ

Ný verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými í miðbæ Mosfellsbæjar. Ný aðkoma verður að rýmunum beint frá bílastæði. Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini, jafnt akandi og gangandi. Vörumóttöku er deilt með tveimur öðrum rýmum.

Um er að ræða tvö rými:
Um 170 m2 rými auk 50 m2 hlutdeild í sameign. Brúttóstærð um 220 m2
Um 140 m2 rými auk 40 m2 hlutdeild í sameign. Brúttóstærð um 180 m2

Um er að ræða fullfrágengin opin rými tilbúin til innréttinga. Veggir verða sléttir og málaðir, loft máluð og með grunnlýsingu, gólf flotuð og lökkuð. Reitir aðlaga núverandi húskerfi að breyttu innra skipulagi og í takti við fyrirhugaða notkun húsnæðisins. Verslunareigendur sjá um innréttingar og áherslulýsingu inni í sínum verslunum. Afhending er samkomulag.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Jensson, sölustjóri, í 840 2100 eða halldor@reitir.is.

Verslun & veitingar
140 & 170 m2
Afhending samkomulag
  • thverholt-ext-ny-verslunarrymi-reitir-render-brandjpg
  • thverholt-ny-verslunarrymi-teikning-reitirjpg

Samstarf í umhverfismálum skilar árangri

Græn leiga

Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Með grænni leigu er stuðlað að heilnæmara umhverfi fyrir starfsfólk og sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga.  

Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:

  1. Leigutaki sækir um á vef Reita. 
  2. Reitir og viðskiptavinur vinna að endurbótum. 
  3. Viðskiptavinur staðfestir grænt leigusamband árlega. 

Umsókn um græna leigu

Gátlisti grænnar leigu (pdf)

 

Við erum afar stolt af Grænu leigusambandi við eftirfarandi aðila og fleiri

Valitor

ZO-ON

Mímir-símenntun

Opin kerfi - Grænn leigutaki hjá Reitum

Sálfræðingar Höfðabakka

Styrkur sjúkraþjálfun

Parlogis

Ferðamálastofa

Umboðsmaður barna

Umhverfisstofnun

Kaffitár

Fjölskylduhjálp Íslands

 

Hýsing - vöruhótel

Betra líf

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Vinnumálastofnun

Creditinfo

Framtakssjóður Íslands

Ferðamálastofa

Vesturgarður

Eyþing

Vaðlaheiðargöng

Fjölskylduhjálp Íslands

Markaðsstofa Norðurlands

aloevera.is

Innréttingar og tæki