
Uppgert verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými sem verður klæðskerasniðið að nýrri starfssemi. Ný aðkoma verður að rýminu beint frá bílastæði. Þar verður stór nýr gluggafrontur einungis fyrir þetta bil.
Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini og næg bílastæði eru fyrir utan. Rýmið er laust og fæst afhent með skömmum fyrirvara að teknu tilliti til framkvæmda.
Halldór Jensson sölustjóri veitir nánari upplýsingar í síma 840 2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is.
Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.
Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is