Þverholt 2 "Kjarninn"

Uppgert verslunarrými, veitingarými eða þjónusturými sem verður klæðskerasniðið að nýrri starfssemi. Ný aðkoma verður að rýminu beint frá bílastæði. Þar verður stór nýr gluggafrontur einungis fyrir þetta bil.
Aðgengi verður gott bæði fyrir vörur og viðskiptavini og næg bílastæði eru fyrir utan. Rýmið er laust og fæst afhent með skömmum fyrirvara að teknu tilliti til framkvæmda.

Halldór Jensson sölustjóri veitir nánari upplýsingar í síma 840 2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is.

Reitir bjóða framsýnum fyrirtækjum klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði til leigu. Reitir byggja á arfleifð umsvifa sem hófst með byggingu Kringlunnar árið 1987. Innan eignasafnsins er skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði, sérhæft atvinnuhúsnæði og hótel, auk metnaðarfullra þróunarverkefna. Á síðari árum hafa Reitir hlúð að sögufrægum byggingum og staðið þannig vörð um íslenskan menningararf á sama tíma og horft er til sjálfbærrar framtíðar.

Verslun & veitingar
584 m2
Afhending samkomulag
  • thverholt-render-verslunarrymi-2020-ext-close-upjpg-1
  • thverholt-render-verslunarrymi-2020-extjpg
  • phverholt-2-nh-4jpg-1
  • phverholt-2-nh-2jpg-1
  • thverholt-584fm-nyr-inngangurjpg

Samstarf í umhverfismálum skilar árangri

Græn leiga

Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Með grænni leigu er stuðlað að heilnæmara umhverfi fyrir starfsfólk og sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga.  

Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:

  1. Leigutaki sækir um á vef Reita. 
  2. Reitir og viðskiptavinur vinna að endurbótum. 
  3. Viðskiptavinur staðfestir grænt leigusamband árlega. 

Umsókn um græna leigu

Gátlisti grænnar leigu (pdf)

 

Við erum afar stolt af Grænu leigusambandi við eftirfarandi aðila og fleiri

Valitor

ZO-ON

Mímir-símenntun

Opin kerfi - Grænn leigutaki hjá Reitum

Sálfræðingar Höfðabakka

Styrkur sjúkraþjálfun

Parlogis

Ferðamálastofa

Umboðsmaður barna

Umhverfisstofnun

Kaffitár

Fjölskylduhjálp Íslands

 

Hýsing - vöruhótel

Betra líf

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Vinnumálastofnun

Creditinfo

Framtakssjóður Íslands

Ferðamálastofa

Vesturgarður

Eyþing

Vaðlaheiðargöng

Fjölskylduhjálp Íslands

Markaðsstofa Norðurlands

aloevera.is

Innréttingar og tæki