Laugavegur / Grettisgata

Skrifstofuhæð til leigu. Rýmið er á jarðhæð Grettisgötumegin, en á 2. hæð Laugavegsmegin. Sérinngangur er í rýmið, við hann eru stórir gluggar og stétt sem snýr í suður.

Hæðin skiptist í nokkrar skrifstofur/fundarherbergi auk kaffistofu og opins vinnurýmis með gluggum sem snúa að Laugavegi. Á lóð eru fjöldi bílastæða sem eru sameiginleg meðal fyrirtækjanna í húsinu. 

Meðfylgjandi teikning er til viðmiðunar. Veggjaskipan innahúss kann að vera breytt auk þess sem milliveggir ná sumir ekki upp í loft. Reitir geta aðlagað og klæðskerasniðið rýmið að þörfum nýs langtímaleigutaka. 

Einnig er til leigu um 230 fermetra skrifstofa á hæðinni fyrir ofan. 
> Laugavegur 26 - 230 fm

Halldór Jensson, sölustjóri, veitir allar nánari upplýsingar í 840-2100 eða halldor@reitir.is.

 
Skrifstofur
Verslun & veitingar
502 m2
Afhending við undirritun
 • 2-1jpg
 • 2-2jpg
 • 2-3jpg
 • 2-4jpg
 • 2-5-1jpg
 • 2-5-2jpg
 • 2-5-3jpg
 • 2-5-4jpg
 • 2-5-5jpg
 • 2-5-6jpg
 • laugavegur-26-ext-2019-7-19jpg
 • 2-6-teikning-2haed-nyttjpg

Samstarf í umhverfismálum skilar árangri

Græn leiga

Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Með grænni leigu er stuðlað að heilnæmara umhverfi fyrir starfsfólk og sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga.  

Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:

 1. Leigutaki sækir um á vef Reita. 
 2. Reitir og viðskiptavinur vinna að endurbótum. 
 3. Viðskiptavinur staðfestir grænt leigusamband árlega. 

Umsókn um græna leigu

Gátlisti grænnar leigu (pdf)

 

Við erum afar stolt af Grænu leigusambandi við eftirfarandi aðila og fleiri

Valitor

ZO-ON

Mímir-símenntun

Opin kerfi - Grænn leigutaki hjá Reitum

Sálfræðingar Höfðabakka

Styrkur sjúkraþjálfun

Parlogis

Ferðamálastofa

Umboðsmaður barna

Umhverfisstofnun

Kaffitár

Fjölskylduhjálp Íslands

 

Hýsing - vöruhótel

Betra líf

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Vinnumálastofnun

Creditinfo

Framtakssjóður Íslands

Ferðamálastofa

Vesturgarður

Eyþing

Vaðlaheiðargöng

Fjölskylduhjálp Íslands

Markaðsstofa Norðurlands

aloevera.is

Innréttingar og tæki