Vinnustofa Kjarvals í Austurstræti

Vinnustofa Kjarvals er er bæði vinnustaður og fé­lags­heim­ili, þar sem fólk kem­ur sam­an til vinnu og skemmt­un­ar.
Vinnustofa Kjarvals í Austurstræti

Vinnustofa Kjarvals er staðsett í samliggjandi húsum í Austurstræti nr. 10 og 12, þar hefur verið skapað fallegt vinnu og samkomurými en hjarta rýmisins er gamla vinnustofa listmálarans Jóhannesar Kjarvals sem var á rishæð hússins að Austurstræti 12 á árunum 1929 til 1972. 

Vinnustofa Kjarvals

Sjálf vinnustofa Kjarvals hefur verið afmörkuð með glerveggjum og hurðum. 

Vinnustofa Kjarvals

Halfdan Pedersen hannaði rýmið. Þar er að finna bar sem er klæddur peningum. 

Vinnustofa Kjarvals

Vinnustofa Kjarvals

Hér sést hvernig opnað hefur verið milli húsinna og barrýmið, í húsinu við Austurstræti 12, tengt gömlu vinnustofunni í húsinu númer 10.

Vinnustofa Kjarvals

Vinnustofa Kjarvals

Úr rýminu er einstakt útsýni yfir Austurvöll, Alþingishúsið, Hótel Borg og víðar. 

Vinnustofa Kjarvals

Vinnustofa Kjarvals

Vinnustofa Kjarvals

Vinnustofa Kjarvals

Myndir í eigu Vinnustofu Kjarvals. 

www.kjarval.com


Fleiri sögur