Te og kaffi leigir veitingahúsnæði í Kringlunni

Kaffihús Te og Kaffi í Kringlunni nær milli Bíógangs og Stjörnutorgs. Þar er hægt að drekka kaffi og njóta ýmissa veitinga í notalegu umhverfi.
Te og kaffi leigir veitingahúsnæði í Kringlunni

Te og kaffi eru leigutakar hjá Reitum í Kringlunni, kaffihúsið stækkaði húsnæðið í Kringlunni á árinu 2015 með því að taka á leigu húsnæðið við hlið kaffihússins. Kaffihúsið er nú staðsett milli veitingahúsnæðis á Stjörnutorgi og verslunarhúsnæðis á Bíógangi. Kaffihúsið í Kringlunni er stærsta kaffihús Te & Kaffi en það rúmar ríflega 50 manns í sæti. Á kaffihúsinu fást allir helstu kaffi og tedrykkir ásamt samlokum, beyglum, salati, muffins og öðru góðgæti. Í rýminu er einnig verslun með kaffi og tevörur frá Hario, Chemex, Beehouse og fleirum. 

Notalegt veitingahúsnæði Te og kaffi í Kringlunni. Verslunarhúsnæði til leigu.

Stórir gluggar gera viðskiptavinum kleift að fylgjast með lífuni í verslunarmiðstöðinni.

Kaffihúsið er opið inn á Bíóganginn í Kringluni.

www.teogkaffi.is

Reitir bjóða klæðskerasniðið skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði og iðnaðarhúsnæði til leigu fyrir allar tegundir fyrirtækja.  

Fleiri sögur