
Á stofunni starfa einungis þrautþjálfaðir snyrtifræðingar og margir þeirra með áralanga reynslu í að meðhöndla húðina. Lagður er metnaður í þjónustu á sviði snyrtingar, fótaaðgerða og nudds, fyrir bæði kynin, í rólegu og endurnærandi andrúmslofti. Á snyrtistofunni starfa að meðaltali sjö starfsmenn en eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Kristjánsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur.
Á snyrtistofunni starfa að meðaltali sjö starfsmenn en eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Kristjánsdóttir fótaaðgerða- og snyrtifræðingur.
THG arkitektar sáu um innanhússhönnun og ÍAV um verklegar framkvæmdir en húsnæðið var áður skrifstofuhúsnæði.
Reitir bjóða Snyrtistofuna Ágústu velkomna til starfa í Faxafeni.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is