Skemmtilegt hjá Nova í Lágmúla

"Skapandi, skemmtilegt, þægilegt, notadrjúgt voru markmiðin þegar skrifstofa Nova í Lágmúla var hönnuð.
Skemmtilegt hjá Nova í Lágmúla

Nova er leigutaki hjá Reitum í Lágmúla. Húsnæðið í Lágmúla er í grunninn hefðbundið skrifstofuhúsnæði. Hönnunarfyrirtækið Furðuverk tók þátt í breytingum með NOVA sem miðuðu að því að gera höfuðstöðvarnar enn skemmtilegri en áður. Yfirskriftin var "Skapandi, skemmtilegt, þægilegt, notadrjúgt" og var bæði notast við nýtt og sérsmíðað, ásamt því að gamalt var endurnýtt eða breytt ef hægt var.  

Kaðlar og hringir í skrifstofuhæð Nova í Lágmúla

Róla í skrifstofuhúsnæði Nova í Lágmúla

Boxpúði og legó á vegg í skrifstofu Nova í Lágmúla

Skapandi umhverfi með legókubbum á skrifstofu Nova

Stafsmannaaðstaðan í húsnæðinu minnir á skemmtistað

poolborð og hengiróla á skrifstofunni hjá Nova í Lágmúla

Nova Lágmúla 9 - Reitir fasteignafélag hf.

Ping Pong borð hjá Nova í húsnæði leigu hjá Reitum.

Ljósmyndir: Furðuverk

www.nova.is


Fleiri sögur