
Í fundarherberginu er stórt tréborð og glerveggir til beggja átta sem hleypa birtu milli rýmanna.
Millenium Falcon nýtur sín vel í þessu skapandi umhverfi.
Innanhússarkitektinn Hanna Stína hannaði þennan skemmtilega sófa utan um burðarsúlu. Á gólfinu eru Milliken teppaflísar frá Stepp.
Skápar í Shaker stíl passa vel við svörtu stál gluggana sem skilja rýmin í sundur.
Imperial Tie Fighter, Gremlins bangsi, gömul Nintendo tölva og fótbolti á skjánum bera vott um skemmtilegan vinnustað.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is