
UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, er leiðandi í hjálparstarfi fyrir börn í heiminum. UNICEF berst fyrir réttindum allra barna og sinnir bæði langtímauppbyggingu og neyðaraðstoð. UNICEF er á vettvangi í yfir 190 löndum og hefur það að leiðarljósi að börn njóti velferðar – hvar sem þau er að finna. Unicef hefur barnasáttmála S.Þ. að leiðarljósi og stendur vörð um líf barna frá fæðingu til fullorðinsára.
UN Women vinnur að bættri stöðu kvenna og auknu jafnrétti í heiminum. Reitir hafa stutt rekstur Miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi allt frá stofnun hennar árið 2004.
UNICEF og UN Women hafa hlotið stuðnings Reita í formi húsnæðis síðan 2004.
Myndirnar voru teknar af teikningum sem héngu uppi á skrifstofu samtakanna árið 2012.
Myndirnar teiknuðu börn sem búa við þann veruleika sem myndirnar sýna.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is