Okkar líf leigir á Laugavegi

Okkar líftryggingar hf. er elsta líftryggingafélag landsins, félagið leigir klæðskerasniðið atvinnuhúsnæði á þriðju hæð í Kauphallarhúsinu
Okkar líf leigir á Laugavegi

Okkar líftryggingar leigir skrifstofuhæð að Laugavegi 182. Um er að ræða þriðju hæð hússins sem hefur verið endurnýjuð fyrir starfsemi Okkar líf og dótturfélag þess, Tekjuvernd. Hæðin er um 700 fermetrar og býr að glæsilegu útsýni yfir borgina og að Esjunni. THG sá um arkitektahönnun og ÍAV sá um verklegar framkvæmdir. 

Móttaka hjá Okkar líf sem leigja atvinnuhúsnæði hjá Reitum í Kauphallarhúsinu

Hvítar og gular innréttingar í húsnæði Okkar líf á Laugavegi 182

Séð inn ganginn hjá Okkar líf í Kauphallarhúsinu

Bogadreginn gangur á skrifstofuhæð sem Okkar líf leigir hjá Reitum

Okkar líftryggingar

Reitir bjóða klæðskerasniðið skrifstofuhúsnæði, verslunarhúsnæði og iðnaðarhúsnæði til leigu fyrir allar tegundir fyrirtækja.  

Fleiri sögur