Hvannavellir, Akureyri

Nýuppgerð og björt um 66 m2 hornskrifstofa á 2. hæð að Hvannavöllum 14. Innan rýmisins er ný kaffiaðstaða en salerni eru sameiginleg á hæðinni. Rýmið er með nýjum teppaflísum og kaffiaðstöðu. Bjart rými með stórum suðurgluggum, snyrtilegri aðkomu og sameign. Laust til afhendingar við undirritun.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Jensson, sölustjóri, í síma 840-2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is. 

Á árum áður lagði oft ljúfan súkkulaðilm frá Hvannavöllum 14 á Akureyri. Hafist var handa við byggingu fullkominnar súkkulaðiverskmiðju á lóðinni árið 1959. Verksmiðjan, sem var á heimsmælikvarða, tók til starfa í september árið 1961, þar voru fljótlega framleiddar yfir 60 tegundir sælgætis, bæði fyrir innanlandsmarkað og til útflutnigns. Síðar voru í húsinu m.a. Tónlistarskólinn á Akureyri og blómaverslun.

Skrifstofur
66 m2
Afhending við undirritun
  • hvannavellir-ext-hsh-sept-2015-2jpg-1
  • hvannavellir-ext-hsh-sept-2015-1jpg
  • hvannavellir-ext-hsh-sept-2015-3jpg
  • hvannavellir-ext-hsh-sept-2015-4jpg
  • 2019-septjpg

Klæðskerasniðið skrifstofuhúsnæði

Lífið í skrifstofuhúsnæði Reita