Höfðabakki - Klæðskerasniðin rými

Útsýnisskrifstofur og verslunar- eða þjónusturými sem verða endurnýjuð til að endurspegla nýja starfsemi. 

 • 2. hæð: heil hæð um 910 fm. Hæðin var fallega endurnýjuð fyrir nokkrum árum en Reitir geta skipt um gólfefni og málað í takt við þarfir nýrra leigutaka.
 • 4. hæð: hálf hæð, um 455 fm.
 • 1. hæð: verslunar- eða skrifstofurými 452 fm.

Í kjallara eru rúmgóðar geymslur sem geta fylgt rýmunum. Aðkoma að húsinu er mjög góð. Bílastæði fyrir viðskiptavini eru beint fyrir framan húsið auk þess sem starfsmannabílastæði eru á lóðinni. Á Höfðabakka 9 er starfandi húsvörður með lóðar- og sameignarumsjón. Á svæðinu er veitingahús, líkamsrækt, pósthús og fleira. Handan götunnar er matvöruverslun og ýmis þjónusta. Húsið er í alfaraleið við fjölfarnar götur.Afhending rýmanna er samkomulag og ræðst m.a. af umfangi framkvæmda. Meðfylgjandi myndir sýna hæðir í húsinu sem hafa þegar verið endurnýjaðar og eru einungis dæmi um útfærslu.

Halldór Jensson, sölustjóri, veitir allar nánari upplýsingar í síma 840-2100 eða í netfanginu halldor@reitir.is

Skrifstofur
450-1500 m2
Afhending samkomulag
 • aqua_hofdabakki-9-adal_03-2-3jpg
 • aqua_hofdabakki-9-adal_12-3-5jpg
 • opin-kerfi_04-12-23jpg
 • hofdabakki-9-int-fulltingi-2017-2-6-11jpg
 • hofdabakki-9-int-fulltingi-2017-6-7-13jpg
 • opin-kerfi_02-10-19jpg
 • hofdabakki-9-int-fulltingi-2017-1-4-7jpg
 • hofdabakki-9-int-fulltingi-2017-7-8-15jpg
 • hofdabakki-9-int-fulltingi-2017-11-5-9jpg
 • opin-kerfi_01-9-17jpg
 • opin-kerfi_03-11-21jpg
 • img-teikning-4-haedjpg
 • img-teikning-5-haed-nordurjpg
 • img-teikning-1-haed-nordurjpg
 • aqua_hofdabakki-9-adal_02-2jpg-1

Klæðskerasniðið skrifstofuhúsnæði

Lífið í skrifstofuhúsnæði Reita