Aðalstræti 12

Fallegar skristofuhæðir á 2. og 3. hæð í uppgerðu 19. aldar húsi. Hæðirnar leigjast saman eða í sitthvoru lagi.

 • Skrifstofan á 2. hæð skiptist í opið vinnurými og 2-3 fundarherbergi/skrifstofur. 
 • Skrifstofan á 3. hæð skiptist í skrifstofu/fundarherbergi, opið vinnurými, baðherbergi með baðkari og fullbúið eldhús. Bílastæði fylgir 3ju hæðinni.

Húsnæðið getur orðið laust með skömmum fyrirvara. 

Halldór Jensson, sölustjóri, veitir allar nánari upplýsingar í 840 2100 eða halldor@reitir.is

Aðalstræti 12, stóð áður á lóð nr. 8 við Austurstræti. Björn Jónsson, ritstjóri og síðar ráðherra, reisti húsið árið 1886. Björn gaf út vikublaðið Ísafold frá 1874 og við það voru prentsmiðjan og húsið kennt. Íbúð hans var á efri hæð hússins en á neðri hæð var prentsmiðja, þar sem Morgunblaðið var prentað frá stofnun þess 1913 til 1956. Húsið var tekið niður og flutt á nýjan kjallara í Aðalstræti árið 1999 og endurnýjað af Minjavernd. 

Skrifstofur
124 / 248 m2
Afhending við undirritun
 • adalstraeti-12-11jpg
 • adalstraeti-12-10jpg
 • adalstraeti-12-201-teikning-reitirjpg
 • adalstraeti-12-5jpg
 • adalstraeti-12-1jpg
 • adalstraeti-12-2jpg
 • adalstraeti-12-3jpg
 • adalstraeti-12-4jpg
 • adalstraeti-12-6jpg
 • adalstraeti-12-7jpg
 • adalstraeti-12-8jpg
 • adalstraeti-12-9jpg
 • a-alstraeti-8-10jpg
 • 3haed-teikning-uppfaerdjpg
 • a-alstraeti-8-1jpg
 • a-alstraeti-8-3jpg
 • a-alstraeti-8-2jpg
 • a-alstraeti-8-6jpg
 • a-alstraeti-8-7jpg
 • a-alstraeti-8-9jpg
 • a-alstraeti-8-8jpg
 • a-alstraeti-8-4jpg
 • a-alstraeti-8-5jpg

Klæðskerasniðið skrifstofuhúsnæði

Lífið í skrifstofuhúsnæði Reita