Yfirlit félaga í samstæðu Reita

Dótturfélög Reita eru eigendur fasteignanna í samstæðunni og aðilar að leigusamningum við viðskiptavini. Eitt félag, Reitir þjónusta ehf., sér um rekstur sameigna og húsfélaga. Ekkert starfsfólk er í dótturfélögunum enda fer öll umsýsla vegna eignasafnsins fram í móðurfélaginu.

Reitir - skrifstofur ehf. 530117-0730
Reitir - verslun ehf. 530117-0650
Reitir - hótel ehf. 530117-0300
Reitir - iðnaður ehf. 530117-0570
Reitir - þróun ehf. 530117-0490
H176 Reykjavík ehf. 461219-0120
Norðurslóð 4 ehf. 670492-2069
Vínlandsleið ehf.  601299-6239
Reitir þjónusta ehf. 550506-0920