Markmið Reita er að vera þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og ábyrgð í samfélagsmálum, og að vera eftirsóttur vinnustaður og öruggur fjárfestingarkostur. Reitir horfa til hinna 17 heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við ákvarðanatöku og við setningu reglna og stefna sem félagið starfar eftir. Þau markmiðanna sem snúa hvað mest að starfsemi Reita eru (8) Góð atvinna og hagvöxtur, (11) Sjálfbærar borgir og samfélög og (12) Ábyrg neysla og framleiðsla. 

Samfélagsskýrsla Reita 2021

Eldri samfélagsskýrslur

>> Samfélagsskýrsla Reita 2020

>> Samfélagsskýrsla Reita 2019

Stefna Reita varðandi samfélagslega ábyrgð

>> Stefna Reita varðandi samfélagslega ábyrgð

Samstarf í umhverfismálum skilar árangri

Græn leiga

Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Með grænni leigu er stuðlað að heilnæmara umhverfi fyrir starfsfólk og sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga.  

Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:

  1. Leigutaki sækir um á vef Reita. 
  2. Reitir og viðskiptavinur vinna að endurbótum. 
  3. Viðskiptavinur staðfestir grænt leigusamband árlega. 

Umsókn um græna leigu

Gátlisti grænnar leigu (pdf)

 

Við erum afar stolt af Grænu leigusambandi við eftirfarandi aðila og fleiri

Valitor

ZO-ON

Mímir-símenntun

Opin kerfi - Grænn leigutaki hjá Reitum

Sálfræðingar Höfðabakka

Styrkur sjúkraþjálfun

Parlogis

Ferðamálastofa

Umboðsmaður barna

Umhverfisstofnun

Kaffitár

Fjölskylduhjálp Íslands

 

Hýsing - vöruhótel

Betra líf

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Vinnumálastofnun

Creditinfo

Framtakssjóður Íslands

Ferðamálastofa

Vesturgarður

Eyþing

Vaðlaheiðargöng

Fjölskylduhjálp Íslands

Markaðsstofa Norðurlands

aloevera.is

Innréttingar og tæki