Samfélag
Sjálfbærari byggð og heilsusamlegra húsnæði
Sjálfbærari byggð og heilsusamlegra húsnæði
Markmið Reita er að vera þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og ábyrgð í samfélagsmálum, og að vera eftirsóttur vinnustaður og öruggur fjárfestingarkostur. Reitir horfa til hinna 17 heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við ákvarðanatöku og við setningu reglna og stefna sem félagið starfar eftir. Þau markmiðanna sem snúa hvað mest að starfsemi Reita eru (8) Góð atvinna og hagvöxtur, (11) Sjálfbærar borgir og samfélög og (12) Ábyrg neysla og framleiðsla.
Stefna Reita varðandi samfélagslega ábyrgð Samfélagsskýrsla Reita 2019
Meira um þróunarreitina og samfélagslega ábyrgð í ársskýrslu Reita á www.reitir.is/2019
Þrjú skref í átt að grænu leigusambandi:
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.