Samfélag og umhverfi

Reitir hafa markað skýra stefnu í átt að sjálfbærni með minni kolefnislosun og hringrásarhugsun í framkvæmdaverkefnum.

Skrunaðu

reitir-backdrop

Vönduð vinnubrögð, hringrásarhugsun og ábyrgð í samfélagsmálum

Markmið Reita er að vera þekkt fyrir vönduð vinnubrögð og ábyrgð í samfélagsmálum, og að vera eftirsóttur vinnustaður og öruggur fjárfestingarkostur. Reitir horfa til hinna 17 heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við ákvarðanatöku og við setningu reglna og stefna sem félagið starfar eftir. Þau markmiðanna sem snúa hvað mest að starfsemi Reita eru (8) Góð atvinna og hagvöxtur, (11) Sjálfbærar borgir og samfélög og (12) Ábyrg neysla og framleiðsla.

Skoða nýjustu sjálfbærniskýrslu

Horfa á myndband

Skref í átt að sjálfbærni og betra samfélagi

BREEAM Communities vottað skipulag
Húsnæði Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut 24. Skrifstofan var fyrsta húsnæðið á Norðurlöndum til að hljóta Svansvottun fyrir endurbætur á húsnæði.
Svansvottaðar endurbætur
Vistvænni byggingar með Grænni byggð
Vistvænni byggingar með Grænni byggð
Reitir á meðal stofnaðila að Votlendissjóðnum
Kolefnisjöfnun
Aukin fjölbreytni í atvinnulífinu með Specialisterne í 10 ár
Verslun Rauða krossins í Kringlunni
Verslun Rauða krossins í Kringlunni

Stefna Reita varðandi samfélagslega ábyrgð