Græn leiga er samstarf, án kostnaðar, um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Með grænni leigu er stuðlað að sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga og skapa heilnæmara umhverfi fyrir starfsfólk. 

 

Leigutaki sækir um á vef Reita. Reitir hafa samband við viðskiptavin, svara fyrirspurnum, og staðfesta áform um sameiginlegan vilja til að reka húsið með vistvænum hætti í samræmi við gátlista grænnar leigu.

Reitir og viðskiptavinur vinna að endurbótum. Starfsmaður yfirfer gátlista grænnar leigu og gerir nauðsynlegar breytingar. Auk þess sem viðkomandi aðili skráir orku- og vatnsnotkun mánaðarlega og leitar leiða til að draga úr sóun. Ef ráðgerðar eru breytingar á húsnæði eða lóð, t.d. til að bæta aðbúnað hjólreiðarmanna þarf að hafa samráð við Reiti.

Viðskiptavinur staðfestir grænt leigusamband árlega. Auðveldasta leiðin er sú að senda Reitum skjalið, þar sem raforku- og heitavatnsnotkun er skráð ásamt viðbótarupplýsingum um aðra liði grænnar leigu.

 

Samstarf í umhverfismálum skilar árangri

Við erum afar stolt af Grænu leigusambandi við eftirfarandi aðila og fleiri

Valitor

ZO-ON

Mímir-símenntun

Opin kerfi - Grænn leigutaki hjá Reitum

Sálfræðingar Höfðabakka

Styrkur sjúkraþjálfun

Parlogis

Ferðamálastofa

Umboðsmaður barna

Umhverfisstofnun

Kaffitár

Fjölskylduhjálp Íslands

 

Hýsing - vöruhótel

Betra líf

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Vinnumálastofnun

Creditinfo

Framtakssjóður Íslands

Ferðamálastofa

Vesturgarður

Eyþing

Vaðlaheiðargöng

Fjölskylduhjálp Íslands

Markaðsstofa Norðurlands

aloevera.is

Innréttingar og tæki