Opinn rafrænn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs

Reitir fasteignafélag býður til opins kynningarfundar á föstudaginn 16. október 2020 kl. 14:00 í tengslum við forgangsréttar- og almennt útboð á nýjum hlutum í félaginu sem fer fram dagana 20. og 21. október og fyrirhugaðrar töku hinna nýju hluta til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallar Íslands.

Eftir skráningu fá fundargestir sendar nánari upplýsingar í uppgefið netfang.

Skráning á fundinn