Vogabyggð

Fyrirhuguð endurbygging í Vogabyggð verður ein umfangsmesta endurbygging í sögu Reykjavíkur.

Vogabyggð

Vogabyggð er nýtt hverfi sem er verið að skipuleggja við Elliðarárvog. Þar mun fara fram ein umfangmesta endurbygging í sögu Reykjavíkur en gert er ráð fyrir að svæðinu verði 1.100 – 1.300 íbúðir og um 56.000 fm af atvinnuhúsnæði.

Reitir eiga eina lóð á svæðinu þar sem gera má ráð fyrir um 15.000 fm byggingarmagni, þar af 11.600 fm ofanjarðar. Um er að ræða atvinnuhúsnæði að mestu en þó væri heimilst að 20% af byggingamagni færi undir íbúðir.

Sjá nánar um Vogabyggð á vef Reykjavíkurborgar.

Helstu staðreyndir:

Tegund:        Atvinnuhúsnæði
Umfang:       15.000 fm.
Staða:           Í skipulagsferli
Staða:           Óákveðið

Staðsetning eignar

Aðrir Þróunarreitir