Spöngin

Spöngin er hjarta Grafarvogsins, þar má finna allar helstu vörur daglegs lífs, sérvöru og fjölbreytta þjónustu. 

Spöngin

Spöngin var byggð á árunum 1998 til 2001, húsnæði þar er um 9.000 fermetrar að stærð. Í Spöninginni er m.a. fjöldi veitingastaða, matvöruverslanir, apótek og nokkrar sérvöruverslanir. Í Spönginni er einnig heilsugæsla ásamt bókasafni og menningarhúsi.

Reitir fasteignafélag er eigandi húsnæðisins í Spönginni. Þar má finna til leigu fjölbreytt verslunar- og þjónustuhúsnæði í einingum sem eru frá u.þ.b. 50 fermetrum að stærð.

Staðsetning eignar

Aðrar stærri eignir Reita