
Vatnsmýrarhverfið stækkar með nýju torgi, verslun og atvinnu.
Við Hotel Reykjavík Natura, eru uppi hugmyndir um uppbyggingu og styrkingu svæðisins. Reitir keyptu skrifstofubyggingu Icelandair í árslok 2020 í því augnamiði að skapa heildstæða framtíðarsýn fyrir svæðið og gera reitinn að virkari þátttakanda í Vatnsmýri framtíðarinnar. Gert er ráð fyrir fallegu torgi, matvöruverslun, líkamsrækt og kaffihúsi auk íbúða og/eða skrifstofuhúsnæðis.
Skiptiborð Reita er opið milli 9:00 og 16:00. Í gegnum skiptiborð er hægt að fá samband við ÍAV þjónustu allan sólarhringinn, hún getur útvegað iðnaðarmenn til skyndilegra viðbragða við neyðartilfellum.
Reitir fasteignafélag hf.
Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík
Kt. 711208-0700
Sími +354 575 9000
Almennt: reitir(hjá)reitir.is
Reikningar: bokhald(hjá)reitir.is