Loftleiðareitur

Vatnsmýrarhverfið stækkar með nýju torgi, verslun og atvinnu.

Loftleiðareitur

Við Hotel Reykjavík Natura, eru uppi hugmyndir um uppbyggingu og styrkingu svæðisins. Reitir keyptu skrifstofubyggingu Icelandair í árslok 2020 í því augnamiði að skapa heildstæða framtíðarsýn fyrir svæðið og gera reitinn að virkari þátttakanda í Vatnsmýri framtíðarinnar. Gert er ráð fyrir fallegu torgi, matvöruverslun, líkamsrækt og kaffihúsi auk íbúða og/eða skrifstofuhúsnæðis.

Staðsetning eignar

Aðrir Þróunarreitir