Holtagarðar

Holtagarðar er um 37.000 fermetra hús sem hýsir fjölbreytta starfsemi.

Holtagarðar

Holtagarðar voru byggðir árið 1975 og hýsti stórverslunina Miklagarð á árunum 1983 til 1993 en síðar verslun IKEA ásamt fleiri verslunum. Verslunarmiðstöðin við Holtagarða var opnuð eftir miklar endurbætur og stækkun vorið 2008. Holtagarðar eru nú um 37.000 fermetrar. THG arkitektar voru aðalhönnuðir breytinganna. Í verslunarmiðstöðinni er fjöldi verslana og ýmis þjónusta en í húsinu eru einnig skrifstofur og ferðatengd starfsemi. Í bakhluta hússins og kjallara eru stórar vörugeymslur. 

Rými til leigu

Holtavegur 10 1794 m2

Holtavegur 10

Stór skrifstofa á einni hæð með sérinngangi.

Skrifstofur 1794 m2 Afhending samkomulag Nánar

Staðsetning eignar

Aðrar stærri eignir Reita