Esjureitur

Á bak við Hilton Reykjavík Nordica á lóð Suðurlandsbrautar 2 og Hallarmúla 2 eru áhugaverðir þróunarmöguleikar í skoðun

Esjureitur

Reitir keyptu Hallarmúla 2 í ársbyrjun 2021 ásamt tilheyrandi byggingarheimildum. Lóðin var áður hluti af Suðurlandsbraut 2 þar sem Hotel Hilton Reykjavik Nordica stendur, Á lóðunum tveimur eru áhugaverðir þróunarmöguleikar sem eru í skoðun en kynntar hafa verið hugmyndur að heildstæðu nýju skipulagi með áherslur á íbúðir.

Staðsetning eignar

Aðrir Þróunarreitir