Ármúli 7

Hótel Ísland við Ármúla 9 sameinað Ármúla 7 með tengibyggingu

Ármúli 7

Reitir undirbúa stækkun Hótel Íslands um u.þ.b. 55 herbergi. Áformað er að tengja Ármúla 9, Hótel Ísland, við Ármúla 7 með nýrri tengibyggingu á milli húsanna. Búið er að breyta deiliskipulagi lóðarinnar og unnið er að hönnun. Ef áætlanir ganga eftir verður hægt að hefja framkvæmdir árið 2021.

 

Stærð lóðar: 4.500 m2
Heildarbyggingarmagn: 2.850 m2, þar af 610 m2 nýbygging
Staða: Í hönnun
   

 

 

Staðsetning eignar

Aðrir Þróunarreitir