Ármúli 7

Ármúli 7 og 9 sameinuð með tengibyggingu

Ármúli 7

Reitir vinna að undirbúningi stækkunar Hótel Íslands um ca. 55 herbergi með því að tengja Hótel Ísland við Ármúla 7 með nýrri fjögurra hæða tengibyggingu á milli húsanna. Ef áformin ganga eftir verður hægt að hefja framkvæmdir um mitt ár 2019.

Helstu staðreyndir

Stærð lóðar
4.500 m2
Heildarbyggingarmagn
2.850 m2(þar af 610 m2 nýbygging)
Staða verkefnis
Deiliskipulagsbreyting og hönnun

Staðsetning eignar

Aðrir Þróunarreitir